Útlitið mjög svart hjá Lakers mönnum eftir enn eitt tapið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 07:31 Anthony Davis gengur niðurlútur af velli en þjálfari hans Frank Vogel fylgist með. AP/Mark J. Terrill Los Angeles Lakers er í enn verri málum í NBA-deildinni í körfubolta eftir úrslitin í nótt. Tap hjá Lakers-liðinu og sigur hjá San Antonio Spurs þýðir að gömlu stjörnurnar í Lakers þurfa nú á kraftaverki að halda í síðustu fjórum leikjunum ætli liðið að komast í umspilið fyrir úrslitakeppnina. Nikola Jokic var með 38 stig, 18 fráköst og 6 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 129-118 útisigur á Los Angeles Lakers. Þetta var fjórði sigur Denver í síðustu fimm leikjum og kom liðinu upp í fimmta sætið í Vesturdeildinni. Will Barton var með 25 stig og Aaron Gordon skoraði 24 stig. 38 PTS, 18 REB, 6 AST, 3 STL, 2 BLK Nikola Jokic WENT OFF for 38 points in LA, dropping a HUGE double-double to power the @nuggets to the win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/cM4umSMAMW— NBA (@NBA) April 3, 2022 Þetta var sjötti tapleikur Lakers liðsins í röð og liðið hefur nú tapað 28 af síðustu 38 leikjum sínum. Anthony Davis var með og skilaði fínum tölum með 28 stigum, 9 fráköstum og 8 stoðsendingum. Liðið lék aftur á móti án LeBron James sem var frá vegna meiðsla en hann skoraði 38 stig í leiknum á undan en náði ekki að jafna sig í tíma fyrir leikinn í gær. James er að glíma við ökklameiðsli. James verður nú að spila tvo af síðustu fjórum leikjum til að ná lágmörkunum til að geta orðið stigakóngur deildarinnar í vetur. Jaylen Brown dropped 19 points in the first-half on his way to 32 points and the @celtics win! #BleedGreen@FCHWPO: 32 PTS (12/17 FGM), 7 REB, 5 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/o0waATpBm9— NBA (@NBA) April 3, 2022 Lakers hefur aðeins náð 21 leik með þá James, Davis og Russell Westbrook alla í búning. Westbrook var með 27 stig í þessum leik og Carmelo Anthony skoraði 17 stig. Það var ekki nóg með að Lakers tapaði heldur varð útlitið enn verra eftir að San Antonio Spurs vann 113-92 sigur á Portland Trail Blazers og náði með því tveggja sigurleikja forskoti á Lakers í baráttunni um síðasta sætið inn í umspil fyrir úrslitakeppnina. Þetta er í raun þriggja leikja forskot því Spurs stendur betur innbyrðis. Dejounte Murray og Jakob Poeltl voru ekki með Spurs liðinu en Keldon Johnson átti stórleik og skoraði 28 stig. Zach Collins var með 18 stig og tók 13 fráköst og Tre Jones var líka með 18 stig. Þetta var sjötti sigur í sjö leikjum hjá San Antonio. 44 PTS, 17 REB, 5 BLK @JoelEmbiid WENT OFF for 44 points and added 5 blocks to lead the @sixers to the win! pic.twitter.com/yUoCajWcf7— NBA (@NBA) April 4, 2022 Joel Embiid var magnaður þegar Philadelphia 76ers vann 112-108 útisigur á Cleveland Cavaliers em hann skoraði 44 stig og tók 17 fráköst. James Harden bætti við þrennu með 21 stigi, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Luka Doncic dealt out a season-high 15 assists to go with his 32 points in the @dallasmavs victory! #MFFL@luka7doncic: 32 PTS, 8 REB, 15 AST, 3 STL pic.twitter.com/t1GICCD4aJ— NBA (@NBA) April 3, 2022 Luka Doncic var með 32 stig og 15 stoðsendingar þegar Dallas Mavericks vann meistara Milwaukee Bucks 118-112 á útivelli. Giannis Antetokounmpo var með 28 stig og 10 fráköst. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Jayson Tatum var með 22 stig þegar Boston Celtics rúllaði yfir Washington Wizards með 42 stiga sigri en þetta var þrettándi sigur liðsins í síðustu sextán leikjum. Kyle Lowry dropped a double-double in his return to Toronto, leading the @MiamiHeat to their 4th-straight win!@Klow7: 16 PTS, 6 REB, 10 AST pic.twitter.com/ttMRIsTBF2— NBA (@NBA) April 4, 2022 Jordan Poole logged his 17th-straight game with 20+ points in the @warriors win! #DubNation22 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM pic.twitter.com/nxoeP14HOD— NBA (@NBA) April 4, 2022 Úrsitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 118-129 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 113-92 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 108-112 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 117-96 Boston Celtics - Washington Wizards 144-102 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 112-118 Indiana Pacers - Detroit Pistons 117-121 Orlando Magic - New York Knicks 88-118 Toronto Raptors - Miami Heat 109-114 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 132-139 Sacramento Kings - Golden State Warriors 90-109 Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 119-100 The NBA Standings after Sunday!The 76ers have clinched a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/78Xy2FOlVB— NBA (@NBA) April 4, 2022 NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Nikola Jokic var með 38 stig, 18 fráköst og 6 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 129-118 útisigur á Los Angeles Lakers. Þetta var fjórði sigur Denver í síðustu fimm leikjum og kom liðinu upp í fimmta sætið í Vesturdeildinni. Will Barton var með 25 stig og Aaron Gordon skoraði 24 stig. 38 PTS, 18 REB, 6 AST, 3 STL, 2 BLK Nikola Jokic WENT OFF for 38 points in LA, dropping a HUGE double-double to power the @nuggets to the win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/cM4umSMAMW— NBA (@NBA) April 3, 2022 Þetta var sjötti tapleikur Lakers liðsins í röð og liðið hefur nú tapað 28 af síðustu 38 leikjum sínum. Anthony Davis var með og skilaði fínum tölum með 28 stigum, 9 fráköstum og 8 stoðsendingum. Liðið lék aftur á móti án LeBron James sem var frá vegna meiðsla en hann skoraði 38 stig í leiknum á undan en náði ekki að jafna sig í tíma fyrir leikinn í gær. James er að glíma við ökklameiðsli. James verður nú að spila tvo af síðustu fjórum leikjum til að ná lágmörkunum til að geta orðið stigakóngur deildarinnar í vetur. Jaylen Brown dropped 19 points in the first-half on his way to 32 points and the @celtics win! #BleedGreen@FCHWPO: 32 PTS (12/17 FGM), 7 REB, 5 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/o0waATpBm9— NBA (@NBA) April 3, 2022 Lakers hefur aðeins náð 21 leik með þá James, Davis og Russell Westbrook alla í búning. Westbrook var með 27 stig í þessum leik og Carmelo Anthony skoraði 17 stig. Það var ekki nóg með að Lakers tapaði heldur varð útlitið enn verra eftir að San Antonio Spurs vann 113-92 sigur á Portland Trail Blazers og náði með því tveggja sigurleikja forskoti á Lakers í baráttunni um síðasta sætið inn í umspil fyrir úrslitakeppnina. Þetta er í raun þriggja leikja forskot því Spurs stendur betur innbyrðis. Dejounte Murray og Jakob Poeltl voru ekki með Spurs liðinu en Keldon Johnson átti stórleik og skoraði 28 stig. Zach Collins var með 18 stig og tók 13 fráköst og Tre Jones var líka með 18 stig. Þetta var sjötti sigur í sjö leikjum hjá San Antonio. 44 PTS, 17 REB, 5 BLK @JoelEmbiid WENT OFF for 44 points and added 5 blocks to lead the @sixers to the win! pic.twitter.com/yUoCajWcf7— NBA (@NBA) April 4, 2022 Joel Embiid var magnaður þegar Philadelphia 76ers vann 112-108 útisigur á Cleveland Cavaliers em hann skoraði 44 stig og tók 17 fráköst. James Harden bætti við þrennu með 21 stigi, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Luka Doncic dealt out a season-high 15 assists to go with his 32 points in the @dallasmavs victory! #MFFL@luka7doncic: 32 PTS, 8 REB, 15 AST, 3 STL pic.twitter.com/t1GICCD4aJ— NBA (@NBA) April 3, 2022 Luka Doncic var með 32 stig og 15 stoðsendingar þegar Dallas Mavericks vann meistara Milwaukee Bucks 118-112 á útivelli. Giannis Antetokounmpo var með 28 stig og 10 fráköst. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Jayson Tatum var með 22 stig þegar Boston Celtics rúllaði yfir Washington Wizards með 42 stiga sigri en þetta var þrettándi sigur liðsins í síðustu sextán leikjum. Kyle Lowry dropped a double-double in his return to Toronto, leading the @MiamiHeat to their 4th-straight win!@Klow7: 16 PTS, 6 REB, 10 AST pic.twitter.com/ttMRIsTBF2— NBA (@NBA) April 4, 2022 Jordan Poole logged his 17th-straight game with 20+ points in the @warriors win! #DubNation22 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM pic.twitter.com/nxoeP14HOD— NBA (@NBA) April 4, 2022 Úrsitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 118-129 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 113-92 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 108-112 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 117-96 Boston Celtics - Washington Wizards 144-102 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 112-118 Indiana Pacers - Detroit Pistons 117-121 Orlando Magic - New York Knicks 88-118 Toronto Raptors - Miami Heat 109-114 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 132-139 Sacramento Kings - Golden State Warriors 90-109 Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 119-100 The NBA Standings after Sunday!The 76ers have clinched a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/78Xy2FOlVB— NBA (@NBA) April 4, 2022
Úrsitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 118-129 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 113-92 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 108-112 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 117-96 Boston Celtics - Washington Wizards 144-102 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 112-118 Indiana Pacers - Detroit Pistons 117-121 Orlando Magic - New York Knicks 88-118 Toronto Raptors - Miami Heat 109-114 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 132-139 Sacramento Kings - Golden State Warriors 90-109 Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 119-100
NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn