Hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsfólki Palace eftir magnaðan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2022 23:01 Patrick Vieira fagnar með Conor Gallagher. Craig Mercer/Getty Images „Ég er mjög stoltur. Við spiluðum frábærlega. Við vörðumst vel og nýttum færin okkar,“ sagði sigurreifur Patrick Vieira eftir magnaðan 3-0 sigur Crystal Palace á Arsenal fyrr í kvöld. Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira