Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem heimsótti í gær bæinn Bucha í grennd við höfuðborgina þar sem Rússar hafa verið sakaðir um stríðsglæpi.

Við fjöllum áfram um könnun Maskínu um fylgi flokka í borginni og ræðum við ósátta lækna á Landspítalanum sem lýsa alvarlegu vanmati á mönnunarþörf spítalans í nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins.

Einnig verður fjallað um áform Isavia um að verða kolefnalaust árið 2030.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×