Rjómatertuslagurinn hörmulegur en skemmtilegur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 9. apríl 2022 22:30 Barnamenningarhátíð í Reykjavík náði hápunkti í dag en fjöldi viðburða voru haldnir um bæ allan. Í Norræna húsinu fengu börn að setja sig í hlutverk fullorðna fólksins og hin hefðbundnu hlutverk snerust við. Börn á viðburðinum Barnabarinn í Norræna húsinu buðu fullorðnum til að mynda í klippingu, einhverjir fengu pössun og enn öðrum voru lagðar lífsreglurnar; eitthvað sem almennt væri partur af hlutverki fullorðinna. „Við erum búin að vera að klippa og gera tattú. Svo fórum við í rjómatertuslag og það endaði með slummu í hárinu á mér,“ segir einn hress þáttakandi á Barnabarnum. „Það var líka pössunarherbergi og rjómatertuslagur, það var algjör hörmung en mjög skemmtileg, bætir önnur við.“ Þið voruð að klippa hár á fullorðnu fólki, vildu margir koma í klippingu? „Já, það gekk mjög vel. Við vorum aðallega í því að klippa enda og gera hárgreiðslur, segir ein og aðrir taka hressir í sama streng.“ Hvernig gekk að passa? „Við vorum mest að passa fullorðna en það komu af og til börn. Við vorum að gera hugleiðslu og svo fórum við í blöðrukassa og það var allt fullt af blöðrum.“ Lokadagur Barnamenningarhátíðar í Reykjavík er á morgun 10. apríl en dagskrá er hægt að nálgast hér. Börn og uppeldi Menning Reykjavík Tengdar fréttir Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Börn á viðburðinum Barnabarinn í Norræna húsinu buðu fullorðnum til að mynda í klippingu, einhverjir fengu pössun og enn öðrum voru lagðar lífsreglurnar; eitthvað sem almennt væri partur af hlutverki fullorðinna. „Við erum búin að vera að klippa og gera tattú. Svo fórum við í rjómatertuslag og það endaði með slummu í hárinu á mér,“ segir einn hress þáttakandi á Barnabarnum. „Það var líka pössunarherbergi og rjómatertuslagur, það var algjör hörmung en mjög skemmtileg, bætir önnur við.“ Þið voruð að klippa hár á fullorðnu fólki, vildu margir koma í klippingu? „Já, það gekk mjög vel. Við vorum aðallega í því að klippa enda og gera hárgreiðslur, segir ein og aðrir taka hressir í sama streng.“ Hvernig gekk að passa? „Við vorum mest að passa fullorðna en það komu af og til börn. Við vorum að gera hugleiðslu og svo fórum við í blöðrukassa og það var allt fullt af blöðrum.“ Lokadagur Barnamenningarhátíðar í Reykjavík er á morgun 10. apríl en dagskrá er hægt að nálgast hér.
Börn og uppeldi Menning Reykjavík Tengdar fréttir Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01