Umferðarhraði tekinn niður á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. apríl 2022 14:02 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög ánægð með nýju umferðaröryggisáætlunina og að hún hafi verið samþykkt samhljóða í sveitarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heildstæð umferðaröryggisáætlun hefur verið samþykkt fyrir Rangárþing eystra. Áætlunin verður notuð við ákvörðunartöku og forgangsröðun á aðgerðum til þess að bæta umferðaröryggi en meðal annars á að lækka allan hámarkshraða á Hvolsvelli í íbúðagötum niður í 30 kílómetra. Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra
Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira