Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra lýsti sig mótfallna framkvæmd sölunnar í morgun og segir hana á ábyrgð þeirra stjórnmálamanna sem tóku endanlega ákvörðun um að hafa hana með þessum hætti. 

Þá tökum við stöðuna á Úkraínu en Rússar undirbúa nú stórsókn í Donbas. Einnig segjum við frá æfingum vegna Norðurvíkings en Samtök herstöðvaandstæðinga boðuðu til mótmæla í Hvalfirði þar sem æfing fór fram í morgun. 

Einnig fjöllum við um brunann í Reykjanesbæ en eldur logaði í endurvinnslustöð Íslenska gámafélagsins í tvo sólarhringa. Tjónið nemur hundruðum milljóna króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×