Magnea Gná nýr formaður Ung Framsókn í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 20. apríl 2022 23:37 Magnea Gná Jóhannsdóttir er í þriðja sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Aðsend Magnea Gná Jóhannsdóttir var kjörin formaður Ung Framsókn í Reykjavík á aðalfundi félagsins í dag. Magnea tekur við embættinu af Írisi Evu Gísladóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Nýkjörinn formaður gegnir 3. sæti á lista Framsóknar í borginni. Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira