Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 12:00 Elfar Árni í leik gegn Leikni R. sumarið 2021. Vísir/Hulda Margrét Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. KA menn unnu Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki tilbúinn. Það var lítið um opin marktækifæri en sigurmarkið skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson með góðum skalla á 54. mínútu. Varnarleikur Leiknis ekki til eftirbreytni en Elfar Árni var aleinn á markteig eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigurgeirssonar. Klippa: Besta deildin: KA 1-0 Leiknir R. Nýliðar Fram fengu vægast sagt martraðarbyrjun er liðið mætti KR í Safamýrinni en líkt og KA er heimavöllur Fram ekki tilbúinn. Eftir aðeins 27. mínútna leik var staðan orðin 3-0 gestunum í vil. Stefán Árni Geirsson skoraði eftir klaufagang í vörn Fram, Finnur Tómas Pálmason skoraði með föstum skalla eftir aukaspyrnu Atla Sigurjónssonar og Stefan Alexander Ljubicic skoraði er hann slapp einn í gegn eftir frábæran undirbúnings nafna síns. Klippa: Besta deildin: Fram 1-4 KR Már Ægisson minnkaði metin í síðari hálfleik áður en varamaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson kláraði dæmið fyrir KR. Þá varði Beitir Ólafsson vítaspyrnu Alberts Hafsteinssonar og sá til þess að KR vann 4-1 frekar en 4-2. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn KR KA Fram Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30 Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ Sjá meira
KA menn unnu Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki tilbúinn. Það var lítið um opin marktækifæri en sigurmarkið skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson með góðum skalla á 54. mínútu. Varnarleikur Leiknis ekki til eftirbreytni en Elfar Árni var aleinn á markteig eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigurgeirssonar. Klippa: Besta deildin: KA 1-0 Leiknir R. Nýliðar Fram fengu vægast sagt martraðarbyrjun er liðið mætti KR í Safamýrinni en líkt og KA er heimavöllur Fram ekki tilbúinn. Eftir aðeins 27. mínútna leik var staðan orðin 3-0 gestunum í vil. Stefán Árni Geirsson skoraði eftir klaufagang í vörn Fram, Finnur Tómas Pálmason skoraði með föstum skalla eftir aukaspyrnu Atla Sigurjónssonar og Stefan Alexander Ljubicic skoraði er hann slapp einn í gegn eftir frábæran undirbúnings nafna síns. Klippa: Besta deildin: Fram 1-4 KR Már Ægisson minnkaði metin í síðari hálfleik áður en varamaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson kláraði dæmið fyrir KR. Þá varði Beitir Ólafsson vítaspyrnu Alberts Hafsteinssonar og sá til þess að KR vann 4-1 frekar en 4-2. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn KR KA Fram Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30 Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38
Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30
Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42
Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45