Man Utd staðfestir að Erik ten Hag sé nýr þjálfari liðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 10:27 Nýr þjálfari Man United. Geert van Erven/Getty Images Manchester United hefur staðfest að Erik ten Hag sé nýr þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vef félagsins sem og samfélagsmiðlum þess í dag. Það hefur allt bent til þess að hinn hollenski Ten Hag myndi taka við stjórnartaumum Man United en félagið hefur verið í þjálfaraleit síðan Ole Gunnar Solskjær var látinn taka poka sinn fyrr á leiktíðinni. Nú hefur verið staðfest að Ten Hag - sem í dag þjálfar Ajax - muni taka við sem þjálfari Man Utd í sumar. Hann á enn eftir að fá atvinnuleyfi en þegar það er komið í hús verður þriggja ára samingur niðurstaðan. The new First-Team Manager of Manchester United: Erik ten Hag.#MUFC || #WelcomeErik— Manchester United (@ManUtd) April 21, 2022 „Það er mikill heiður að vera ráðinn sem þjálfari Manchester United. Ég er mjög spenntur fyrir áskoruninni sem er framundan. Ég þekki sögu þessa merka félags og ástríðu stuðningsfólks þess. Ég er mjög ákveðinn í að búa til lið sem getur barist um titlana sem stuðningsfólkið á skilið,“ sagði Ten Hag er það var gert opinbert að hann myndi taka við Man Utd. „Það verður erfitt að yfirgefa Ajax eftir þessi frábæru ár. Ég lofa stuðningsfólki félagsins að ég verð mjög einbeittur allt þangað til tímabilinu lýkur,“ sagði Hollendingurinn einnig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. 20. apríl 2022 16:15 Segir að Man Utd muni ekki fara þrjá áratugi án titils líkt og Liverpool Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari Manchester United, segir að lið sitt muni ekki fara þrjá áratugi án þess að vinna enska meistaratitilinn líkt og erkifjendur þeirra í Liverpool gerðu frá 1990 til 2020. 19. apríl 2022 08:30 Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18. apríl 2022 15:38 Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. 14. apríl 2022 07:00 Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13. apríl 2022 09:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Það hefur allt bent til þess að hinn hollenski Ten Hag myndi taka við stjórnartaumum Man United en félagið hefur verið í þjálfaraleit síðan Ole Gunnar Solskjær var látinn taka poka sinn fyrr á leiktíðinni. Nú hefur verið staðfest að Ten Hag - sem í dag þjálfar Ajax - muni taka við sem þjálfari Man Utd í sumar. Hann á enn eftir að fá atvinnuleyfi en þegar það er komið í hús verður þriggja ára samingur niðurstaðan. The new First-Team Manager of Manchester United: Erik ten Hag.#MUFC || #WelcomeErik— Manchester United (@ManUtd) April 21, 2022 „Það er mikill heiður að vera ráðinn sem þjálfari Manchester United. Ég er mjög spenntur fyrir áskoruninni sem er framundan. Ég þekki sögu þessa merka félags og ástríðu stuðningsfólks þess. Ég er mjög ákveðinn í að búa til lið sem getur barist um titlana sem stuðningsfólkið á skilið,“ sagði Ten Hag er það var gert opinbert að hann myndi taka við Man Utd. „Það verður erfitt að yfirgefa Ajax eftir þessi frábæru ár. Ég lofa stuðningsfólki félagsins að ég verð mjög einbeittur allt þangað til tímabilinu lýkur,“ sagði Hollendingurinn einnig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. 20. apríl 2022 16:15 Segir að Man Utd muni ekki fara þrjá áratugi án titils líkt og Liverpool Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari Manchester United, segir að lið sitt muni ekki fara þrjá áratugi án þess að vinna enska meistaratitilinn líkt og erkifjendur þeirra í Liverpool gerðu frá 1990 til 2020. 19. apríl 2022 08:30 Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18. apríl 2022 15:38 Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. 14. apríl 2022 07:00 Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13. apríl 2022 09:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. 20. apríl 2022 16:15
Segir að Man Utd muni ekki fara þrjá áratugi án titils líkt og Liverpool Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari Manchester United, segir að lið sitt muni ekki fara þrjá áratugi án þess að vinna enska meistaratitilinn líkt og erkifjendur þeirra í Liverpool gerðu frá 1990 til 2020. 19. apríl 2022 08:30
Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18. apríl 2022 15:38
Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. 14. apríl 2022 07:00
Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13. apríl 2022 09:00