Hera ný framkvæmdastýra hjá OR Bjarki Sigurðsson skrifar 22. apríl 2022 16:46 Hera Grímsdóttir er ný framkvæmdastýra Rannsóknar og nýsköpunar hjá OR. Aðsend/Einar Örn Jónsson Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Frá 2018 hefur hún verið forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík en var áður sviðsstjóri byggingasviðs við tækni- og verkfræðideild skólans. Hera hefur mikla reynslu af stjórnun og verkefnisstjórnun í flóknum verkefnum en hún starfaði áður hjá verkfræðistofunni EFLU, fyrst á orkusviði og síðar framkvæmdasviði. Árin 2011-2015 stýrði hún alþjóðlegum hátækni verkefnum hjá stoðtækjaframleiðandanum Össuri. Þá hefur Hera kennt meðal annars verkefnisstjórnun og tölfræði hjá HR, og í Opna háskólanum til fjölda ára. Hera situr jafnframt í fagráði Tækniþróunarsjóðs Rannís. „Orkuveita Reykjavíkur og orkulandið Ísland standa frammi fyrir miklum tækifærum sem og áskorunum á komandi árum til að tryggja að auðlindir Íslands séu nýttar á sjálfbæran og hagkvæman hátt. Ég hlakka mikið til að vinna með góðu starfsfólki OR að rannsóknum og nýsköpun á þessum sviðum. Ég tel að reynsla mín úr háskólaumhverfinu og vinna við nýsköpun mun nýtast vel í þessu starfi,“ segir Hera. Vistaskipti Orkumál Nýsköpun Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Frá 2018 hefur hún verið forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík en var áður sviðsstjóri byggingasviðs við tækni- og verkfræðideild skólans. Hera hefur mikla reynslu af stjórnun og verkefnisstjórnun í flóknum verkefnum en hún starfaði áður hjá verkfræðistofunni EFLU, fyrst á orkusviði og síðar framkvæmdasviði. Árin 2011-2015 stýrði hún alþjóðlegum hátækni verkefnum hjá stoðtækjaframleiðandanum Össuri. Þá hefur Hera kennt meðal annars verkefnisstjórnun og tölfræði hjá HR, og í Opna háskólanum til fjölda ára. Hera situr jafnframt í fagráði Tækniþróunarsjóðs Rannís. „Orkuveita Reykjavíkur og orkulandið Ísland standa frammi fyrir miklum tækifærum sem og áskorunum á komandi árum til að tryggja að auðlindir Íslands séu nýttar á sjálfbæran og hagkvæman hátt. Ég hlakka mikið til að vinna með góðu starfsfólki OR að rannsóknum og nýsköpun á þessum sviðum. Ég tel að reynsla mín úr háskólaumhverfinu og vinna við nýsköpun mun nýtast vel í þessu starfi,“ segir Hera.
Vistaskipti Orkumál Nýsköpun Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira