Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. apríl 2022 20:17 Einar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. „Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira