Icelandair boðar aftur tengiflug milli Akureyrar og Keflavíkur Eiður Þór Árnason skrifar 26. apríl 2022 15:59 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Vísir/Vilhelm Icelandair stefnir að því hefja á ný flugferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar og stórauka samtengingu innan- og utanlandsflugs. Gangi áform Icelandair eftir verður hægt að fljúga til og frá 42 áfangastöðum frá Norðurlandi með stuttu stoppi á Keflavíkurflugvelli yfir sumartímann í náinni framtíð. Þetta kom fram í erindi Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair Group, á ráðstefnu Markaðsstofu Norðurlands í dag sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi. Samkvæmt framtíðarsýninni verður flogið fram og til baka milli Akureyrar og Keflavíkur tvisvar á dag til að þjónusta farþega á leið til og frá Evrópu og Ameríku. Bogi sagði að það væri sameiginlegt verkefni að stuðla að jafnari dreifingu ferðamanna um landið samhliða vexti ferðaþjónustunnar og að Icelandair tæki hlutverki sínu í þeirri þróun alvarlega. Flæði ferðamanna frá erlendum mörkuðum flugfélagsins til Akureyrar, Egilsstaða og Ísafjarðar hafi stóraukist eftir að innanlandsflugið var fært inn í Icelandair og erlendum ferðamönnum gert auðveldar að bóka flug þangað með auðveldari hætti. Nú er unnið að því að stækka flugstöðina á Akureyri til að bæta aðstöðu fyrir utanlandsflug.ISAVIA Ýmislegt þurfi að ganga upp Forstjórinn sagði að Icelandair ætli að styrkja tengingarnar milli millilanda- og innanlandsflugsins enn frekar og sú vinna sé þegar hafin. Icelandair sæi veruleg tækifæri í þessari þróun. „Þetta gerist þó ekki á einni nóttu. Það þarf ýmislegt að ganga upp til þess að þessi framtíðarsýn okkar gangi eftir.“ Til að mynda þyrfti að bæta innviði fyrir innanlandsflug á Keflavíkurflugvelli með aðkomu Isavia og einfalda flæðið á flugvellinum. Ítrekað hefur verið reynt að viðhalda áætlunarflugi milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar og síðast flaug Air Iceland Connect, dótturfélag Icelandair, milli áfangastaðanna árið 2018. Air Iceland Connect rann inn í Icelandair í mars 2021. Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Akureyrarflugvöllur Tengdar fréttir Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Fljúga áfram beint frá Akureyri til Keflavíkur en á minni vélum Ráðamenn Air Iceland Connect hafa endurskoðað fyrri ákvörðun um að hætta beinu innanlandsflugi milli Keflavíkur og Akureyrar og verður fluginu haldið áfram í haust. 4. maí 2018 20:15 Telja Air Iceland Connect ekki hafa gefið Keflavíkurflugi nægan tíma "Okkur finnst þetta ekkert hafa verið markaðssett," segir bæjarstjóri Akureyrar 27. febrúar 2018 19:00 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Gangi áform Icelandair eftir verður hægt að fljúga til og frá 42 áfangastöðum frá Norðurlandi með stuttu stoppi á Keflavíkurflugvelli yfir sumartímann í náinni framtíð. Þetta kom fram í erindi Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair Group, á ráðstefnu Markaðsstofu Norðurlands í dag sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi. Samkvæmt framtíðarsýninni verður flogið fram og til baka milli Akureyrar og Keflavíkur tvisvar á dag til að þjónusta farþega á leið til og frá Evrópu og Ameríku. Bogi sagði að það væri sameiginlegt verkefni að stuðla að jafnari dreifingu ferðamanna um landið samhliða vexti ferðaþjónustunnar og að Icelandair tæki hlutverki sínu í þeirri þróun alvarlega. Flæði ferðamanna frá erlendum mörkuðum flugfélagsins til Akureyrar, Egilsstaða og Ísafjarðar hafi stóraukist eftir að innanlandsflugið var fært inn í Icelandair og erlendum ferðamönnum gert auðveldar að bóka flug þangað með auðveldari hætti. Nú er unnið að því að stækka flugstöðina á Akureyri til að bæta aðstöðu fyrir utanlandsflug.ISAVIA Ýmislegt þurfi að ganga upp Forstjórinn sagði að Icelandair ætli að styrkja tengingarnar milli millilanda- og innanlandsflugsins enn frekar og sú vinna sé þegar hafin. Icelandair sæi veruleg tækifæri í þessari þróun. „Þetta gerist þó ekki á einni nóttu. Það þarf ýmislegt að ganga upp til þess að þessi framtíðarsýn okkar gangi eftir.“ Til að mynda þyrfti að bæta innviði fyrir innanlandsflug á Keflavíkurflugvelli með aðkomu Isavia og einfalda flæðið á flugvellinum. Ítrekað hefur verið reynt að viðhalda áætlunarflugi milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar og síðast flaug Air Iceland Connect, dótturfélag Icelandair, milli áfangastaðanna árið 2018. Air Iceland Connect rann inn í Icelandair í mars 2021.
Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Akureyrarflugvöllur Tengdar fréttir Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Fljúga áfram beint frá Akureyri til Keflavíkur en á minni vélum Ráðamenn Air Iceland Connect hafa endurskoðað fyrri ákvörðun um að hætta beinu innanlandsflugi milli Keflavíkur og Akureyrar og verður fluginu haldið áfram í haust. 4. maí 2018 20:15 Telja Air Iceland Connect ekki hafa gefið Keflavíkurflugi nægan tíma "Okkur finnst þetta ekkert hafa verið markaðssett," segir bæjarstjóri Akureyrar 27. febrúar 2018 19:00 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45
Fljúga áfram beint frá Akureyri til Keflavíkur en á minni vélum Ráðamenn Air Iceland Connect hafa endurskoðað fyrri ákvörðun um að hætta beinu innanlandsflugi milli Keflavíkur og Akureyrar og verður fluginu haldið áfram í haust. 4. maí 2018 20:15
Telja Air Iceland Connect ekki hafa gefið Keflavíkurflugi nægan tíma "Okkur finnst þetta ekkert hafa verið markaðssett," segir bæjarstjóri Akureyrar 27. febrúar 2018 19:00