Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Elísabet Hanna skrifar 3. maí 2022 17:30 Það var dásamleg hönnun á dreglinum í gær. Samsett/Getty Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. Með Önnu í stjórninni eru Tom Ford og Adam Mosseri. Regina King, ofurparið Blake Lively og Ryan Reynolds ásamt Lin-Manuel Miranda voru gestgjafar kvöldsins en nýir gestgjafar eru valdir ár hvert. Þemað í ár var „Gylltur glamúr, formlegur klæðnaður“ en sýningin „In America: An Anthology Of Fashion“ er einnig að opna og þemað er í tengslum við hana eins og hálfgert safnrit tískunnar í gegnum árin. Fjaðrir, kórónur, litríkir kjólar og klassískir svartir kjólar einkenndu hönnunina í ár ásamt gylltum glitrandi klæðum. Hér að neðan má sjá brot af þeim dásamlegu klæðum sem sáust á dreglinum í gær: Blake Lively og Ryan Reynolds voru glæsileg þegar þau mættu í gær en kjóllinn hennar Blake breyttist svo.Getty/Gotham Blake Lively og Ryan Reynolds voru klædd í Versace og Ralph Lauren en þau voru eins og áður sagði gestgjafar kvöldsins. Blake hefur í gegnum tíðina verið dugleg að vera í stíl við dregilinn sem gengið er á. Blake Lively heiðraði Frelsisstyttuna í kjólnum eftir breytinguna.Getty/Gotham Kórónan á höfði Blake er sambærileg og á Frelsisstyttunni sjálfri. Anna Wintour er drottning Met Gala.Getty/Gilbert Carrasquillo/GC Images Talandi um kórónu að þá mætti Anna Wintour, drottning Met Gala og Vogue með eina slíka þegar hún mætti og veifaði til lýðsins. Hún var klædd í Chanel. Janelle Monáe glitraði á dreglinum.Getty/Mike Coppola Janelle Monáe var í kjól frá Ralph Lauren sem var með einstakri hettu. Sebastian Stan.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Sebastian Stan var ekki hræddur við bleika litinn enda engin ástæða til, sérstaklega þegar Valentino stendur fyrir honum. Gigi Hadid klæddist Versace og með kvöldinu fékk kápan að fjúka.Getty/Dimitrios Kambouris Gigi Hadid mætti í Versace en kápan fékk að fjúka þegar leið á kvöldið. Pete Davidson og Kim Kardashian mættu saman.Getty/ Gotham Pete Davidson var klæddur í Dior en Kim Kardashian var í kjól af Marilyn Monroe sem hún klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F Kennedy. Kylie Jenner, Khloé Kardashian, Kourtney Kardashian, og Kendall Jenner.Getty/Kevin Mazur/MG22 Systur hennar voru ekki langt undan í þetta skiptið en þetta var fyrsta árið þar sem þeim var öllum boðið á viðburðinn. Kylie klæddist Virgil Abloh, Khloé klæddist Moschino, Kourtney klæddist Thom Browne og Kendall var í kjól frá Prada. Anderson .Paak og Shawn Mendes.Matt Winkelmeyer/MG22/Getty Anderson .Paak og Shawn Mendes voru ánægðir að hittast en Anderson var í Gucci og Shawn í Tommy Hilfiger. Gwen Stefani skein skært.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Gwen Stefani skein skært þar sem hún klæddist Veru Vang. Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz.Getty/Matt Winkelmeyer/MG22 Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz voru eitthvað að ræða málin á Met Gala í gær. Emma Stone flaut um í þessum fallega Louis Vuitton kjól líkt og hvítur svanur en hún klæddist kjólnum upphaflega í eftirpartýinu eftir brúðkaupið sitt þegar hún giftist Dave McCary árið 2020. Glenn Close stendur alltaf fyrir sínu á rauða dreglinum.Getty/Taylor Hill Glenn Close klæddist Valentino í þessum fallega bleika lit sem hefur verið út um allt en nýlega gaf Valentino út línuna Valentino Pink PP Collection eftir Pierpaolo Piccioli. Jacob Elordi er alltaf upp á tíu.Dimitrios Kambouris/Getty Jacob Elordi er alltaf upp á tíu á rauða dreglinum, sem og annarsstaðar en í gær klæddist hann Burberry. Mindy Kalingvar falleg í fjólubláu.Getty/Mike Coppola Grínsnillingurinn Mindy Kaling var fögur í þessum fjólubláa kjól frá Prabal Gurung. Jung Ho-yeon og Ashley Park. Squid Games leikkonan Jung Ho-yeon í Louis Vuitton og Emily in Paris leikkonan Ashley Park í Prabal Gurung áttu góða stund saman í gær. Cole Sprouse var sætur í silfur fötum.Jamie McCarthy/Getty Cole Sprouse var sætur í silfur jakkafötum frá Versace. Donatella Versace og Cardi B voru svo sannarlega í þemanu þetta áriðGetty/Theo Wargo Donnatella Versace og Cardi B voru guðdómlegar í Versace. Brooklyn Beckham og Nicola Peltz.Getty/Jeff Kravitz Hin nýgiftu Beckham hjón flutu um á bleiku skýi þar sem Nicola var í glæsilegum Valentino kjól og Brooklyn klæddist fötum frá Pierpaolo Piccioli hjá Valentino. Emily Ratajkowski og Lily James.Getty/Cindy Ord/MG22 Emily og Lily voru í hönnun frá Atelier Versace. Fredrik Robertsson.Taylor Hill/Getty Fredrik Robertsson var í hönnun frá Iris van Herpen en það var almennur misskilningur að um Jared Leto væri að ræða. Alessandro Michele, Dakota Johnson og Jared Leto.Getty/Theo Wargo Misskliningurinn var þó leiðréttur því Jared Leto mætti í Gucci ásamt tvífaranum sínum og Gucci hönnuðinum Alessandro Michele en hér má sjá þá með Dakotu Johnson sem var auðvitað líka í Gucci. Kaia Gerber og Austin Butler.Getty/Kevin Mazur/MG22 Það fer ekkert á milli mála að Kaia Gerber er dóttir Cindy Crawford en hérna er hún með kærastanum sínum Austin Butler sem fer með hlutverk Elvis Presley í væntanlegri mynd um líf rokk kóngsins. Kaia var í Alexander McQueen og Austin í Prada. Winnie Harlow var himnesk í hvítu.Taylor Hill/Getty Fyrirsætan Winni Harlow var himnesk í hönnun frá Iris van Herpen. Systkinin Billie Eilish og Finneas létu sig ekki vanta.Getty/Kevin Mazur/MG22 Billie Eilish var í Gucci líkt og bróðir hennar Finneas. Joe Jonas og Sophie Turner.Mike Coppola/Getty Joe Jonas og Sophie Turner bíða spennt eftir sínu öðru barni en nýta tímann vel í hluti eins og að mæta á Met Gala í klæðum frá Louis Vuitton. Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Með Önnu í stjórninni eru Tom Ford og Adam Mosseri. Regina King, ofurparið Blake Lively og Ryan Reynolds ásamt Lin-Manuel Miranda voru gestgjafar kvöldsins en nýir gestgjafar eru valdir ár hvert. Þemað í ár var „Gylltur glamúr, formlegur klæðnaður“ en sýningin „In America: An Anthology Of Fashion“ er einnig að opna og þemað er í tengslum við hana eins og hálfgert safnrit tískunnar í gegnum árin. Fjaðrir, kórónur, litríkir kjólar og klassískir svartir kjólar einkenndu hönnunina í ár ásamt gylltum glitrandi klæðum. Hér að neðan má sjá brot af þeim dásamlegu klæðum sem sáust á dreglinum í gær: Blake Lively og Ryan Reynolds voru glæsileg þegar þau mættu í gær en kjóllinn hennar Blake breyttist svo.Getty/Gotham Blake Lively og Ryan Reynolds voru klædd í Versace og Ralph Lauren en þau voru eins og áður sagði gestgjafar kvöldsins. Blake hefur í gegnum tíðina verið dugleg að vera í stíl við dregilinn sem gengið er á. Blake Lively heiðraði Frelsisstyttuna í kjólnum eftir breytinguna.Getty/Gotham Kórónan á höfði Blake er sambærileg og á Frelsisstyttunni sjálfri. Anna Wintour er drottning Met Gala.Getty/Gilbert Carrasquillo/GC Images Talandi um kórónu að þá mætti Anna Wintour, drottning Met Gala og Vogue með eina slíka þegar hún mætti og veifaði til lýðsins. Hún var klædd í Chanel. Janelle Monáe glitraði á dreglinum.Getty/Mike Coppola Janelle Monáe var í kjól frá Ralph Lauren sem var með einstakri hettu. Sebastian Stan.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Sebastian Stan var ekki hræddur við bleika litinn enda engin ástæða til, sérstaklega þegar Valentino stendur fyrir honum. Gigi Hadid klæddist Versace og með kvöldinu fékk kápan að fjúka.Getty/Dimitrios Kambouris Gigi Hadid mætti í Versace en kápan fékk að fjúka þegar leið á kvöldið. Pete Davidson og Kim Kardashian mættu saman.Getty/ Gotham Pete Davidson var klæddur í Dior en Kim Kardashian var í kjól af Marilyn Monroe sem hún klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F Kennedy. Kylie Jenner, Khloé Kardashian, Kourtney Kardashian, og Kendall Jenner.Getty/Kevin Mazur/MG22 Systur hennar voru ekki langt undan í þetta skiptið en þetta var fyrsta árið þar sem þeim var öllum boðið á viðburðinn. Kylie klæddist Virgil Abloh, Khloé klæddist Moschino, Kourtney klæddist Thom Browne og Kendall var í kjól frá Prada. Anderson .Paak og Shawn Mendes.Matt Winkelmeyer/MG22/Getty Anderson .Paak og Shawn Mendes voru ánægðir að hittast en Anderson var í Gucci og Shawn í Tommy Hilfiger. Gwen Stefani skein skært.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Gwen Stefani skein skært þar sem hún klæddist Veru Vang. Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz.Getty/Matt Winkelmeyer/MG22 Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz voru eitthvað að ræða málin á Met Gala í gær. Emma Stone flaut um í þessum fallega Louis Vuitton kjól líkt og hvítur svanur en hún klæddist kjólnum upphaflega í eftirpartýinu eftir brúðkaupið sitt þegar hún giftist Dave McCary árið 2020. Glenn Close stendur alltaf fyrir sínu á rauða dreglinum.Getty/Taylor Hill Glenn Close klæddist Valentino í þessum fallega bleika lit sem hefur verið út um allt en nýlega gaf Valentino út línuna Valentino Pink PP Collection eftir Pierpaolo Piccioli. Jacob Elordi er alltaf upp á tíu.Dimitrios Kambouris/Getty Jacob Elordi er alltaf upp á tíu á rauða dreglinum, sem og annarsstaðar en í gær klæddist hann Burberry. Mindy Kalingvar falleg í fjólubláu.Getty/Mike Coppola Grínsnillingurinn Mindy Kaling var fögur í þessum fjólubláa kjól frá Prabal Gurung. Jung Ho-yeon og Ashley Park. Squid Games leikkonan Jung Ho-yeon í Louis Vuitton og Emily in Paris leikkonan Ashley Park í Prabal Gurung áttu góða stund saman í gær. Cole Sprouse var sætur í silfur fötum.Jamie McCarthy/Getty Cole Sprouse var sætur í silfur jakkafötum frá Versace. Donatella Versace og Cardi B voru svo sannarlega í þemanu þetta áriðGetty/Theo Wargo Donnatella Versace og Cardi B voru guðdómlegar í Versace. Brooklyn Beckham og Nicola Peltz.Getty/Jeff Kravitz Hin nýgiftu Beckham hjón flutu um á bleiku skýi þar sem Nicola var í glæsilegum Valentino kjól og Brooklyn klæddist fötum frá Pierpaolo Piccioli hjá Valentino. Emily Ratajkowski og Lily James.Getty/Cindy Ord/MG22 Emily og Lily voru í hönnun frá Atelier Versace. Fredrik Robertsson.Taylor Hill/Getty Fredrik Robertsson var í hönnun frá Iris van Herpen en það var almennur misskilningur að um Jared Leto væri að ræða. Alessandro Michele, Dakota Johnson og Jared Leto.Getty/Theo Wargo Misskliningurinn var þó leiðréttur því Jared Leto mætti í Gucci ásamt tvífaranum sínum og Gucci hönnuðinum Alessandro Michele en hér má sjá þá með Dakotu Johnson sem var auðvitað líka í Gucci. Kaia Gerber og Austin Butler.Getty/Kevin Mazur/MG22 Það fer ekkert á milli mála að Kaia Gerber er dóttir Cindy Crawford en hérna er hún með kærastanum sínum Austin Butler sem fer með hlutverk Elvis Presley í væntanlegri mynd um líf rokk kóngsins. Kaia var í Alexander McQueen og Austin í Prada. Winnie Harlow var himnesk í hvítu.Taylor Hill/Getty Fyrirsætan Winni Harlow var himnesk í hönnun frá Iris van Herpen. Systkinin Billie Eilish og Finneas létu sig ekki vanta.Getty/Kevin Mazur/MG22 Billie Eilish var í Gucci líkt og bróðir hennar Finneas. Joe Jonas og Sophie Turner.Mike Coppola/Getty Joe Jonas og Sophie Turner bíða spennt eftir sínu öðru barni en nýta tímann vel í hluti eins og að mæta á Met Gala í klæðum frá Louis Vuitton.
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04