Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Þorsteinn Hjálmsson skrifar 2. maí 2022 21:50 Halldór Jóhann, þjálfari Selfyssinga. Vísir/Hulda Margrét Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, fannst sýnir menn vera etja kappi við töframenn á köflum í síðari hálfleik. „Við töpum bara allt of mörgum boltum í seinni hálfleik. Þeir keyra á okkur og í raun og veru hvað sem þeir gera gengur upp. Ég held þeir hefðu verið með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur. Munurinn lá þar. Við erum með 15 tapaða bolta og ég hugsa að þeir séu ekki með marga tapaða bolta í leiknum. Svo bara klikkum við á skotum og fáum ekki markvörslu hinu megin, bara nokkrir samverkandi þættir í raun og veru. Valsliðið bara frábært, ótrúlega vel skipaðir í öllum stöðum og fljótir að refsa.“ Selfyssingar áttu fínan fyrri hálfleik og voru ekki nema tveimur mörkum undir í hálfleik eftir að hafa leitt leikinn á kafla. „Við teljum okkur alveg geta það, ekki spurning. En það heppnaðist allt upp hjá þeim í kvöld. Það verður að segjast, ótrúleg frammistaða hjá þeim. Mér fannst við vera mjög góðir í 30 til 40 mínútur, en gáfum rosalega mikið eftir. Leikurinn var bara farinn þegar þetta var komið upp í fimm sex mörk. Við náðum ekki þessu áhlaupi sem við ætluðum okkur, þarna seinni hluta seinni hálfleiks köstuðum svolítið inn handklæðinu. Gáfum ungum strákum mikilvægar mínútur.“ Þetta er annað stóra tapið hjá Selfyssingum gegn Val á skömmum tíma. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, telur það þó ekki hafa nein teljandi áhrif á sína menn. „Ég held það hafi engin áhrif, þannig sko. Auðvitað er alltaf vont að tapa stórt og allt það, en við vitum alveg hvað við getum í handbolta og vitum alveg hverslags íþróttamenn og karakterar við erum. Við þurfum bara að koma og sýna það.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, fannst sýnir menn vera etja kappi við töframenn á köflum í síðari hálfleik. „Við töpum bara allt of mörgum boltum í seinni hálfleik. Þeir keyra á okkur og í raun og veru hvað sem þeir gera gengur upp. Ég held þeir hefðu verið með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur. Munurinn lá þar. Við erum með 15 tapaða bolta og ég hugsa að þeir séu ekki með marga tapaða bolta í leiknum. Svo bara klikkum við á skotum og fáum ekki markvörslu hinu megin, bara nokkrir samverkandi þættir í raun og veru. Valsliðið bara frábært, ótrúlega vel skipaðir í öllum stöðum og fljótir að refsa.“ Selfyssingar áttu fínan fyrri hálfleik og voru ekki nema tveimur mörkum undir í hálfleik eftir að hafa leitt leikinn á kafla. „Við teljum okkur alveg geta það, ekki spurning. En það heppnaðist allt upp hjá þeim í kvöld. Það verður að segjast, ótrúleg frammistaða hjá þeim. Mér fannst við vera mjög góðir í 30 til 40 mínútur, en gáfum rosalega mikið eftir. Leikurinn var bara farinn þegar þetta var komið upp í fimm sex mörk. Við náðum ekki þessu áhlaupi sem við ætluðum okkur, þarna seinni hluta seinni hálfleiks köstuðum svolítið inn handklæðinu. Gáfum ungum strákum mikilvægar mínútur.“ Þetta er annað stóra tapið hjá Selfyssingum gegn Val á skömmum tíma. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, telur það þó ekki hafa nein teljandi áhrif á sína menn. „Ég held það hafi engin áhrif, þannig sko. Auðvitað er alltaf vont að tapa stórt og allt það, en við vitum alveg hvað við getum í handbolta og vitum alveg hverslags íþróttamenn og karakterar við erum. Við þurfum bara að koma og sýna það.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10