Mun gjósa á nýjan leik í Eyjum? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2022 08:00 Það verður ekkert gefið eftir í Eyjum í kvöld. vísir/vilhelm Annar leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar karla fer fram í kvöld og ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá verða læti í Eyjum í kvöld. Liðin spiluðu frægan leik í Eyjum árið 2019 sem endaði með því að fjögur rauð spjöld fóru á loft. Það varð allt gjörsamlega brjálað. Sá leikur dró dilk á eftir sér því Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var dæmdur í þriggja leikja bann eftir umdeilt atvik er hann féll í gólfið með Heimi Óla Heimissyni, línumanni Hauka. Í kjölfarið gengu skeytin á milli félaganna í fjölmiðlum og mikill hiti var í öllum samskiptum sem og í stúkunni í næsta leik. ÍBV vann fyrsta leik liðanna á dögunum en eins og við mátti búast var hiti í leiknum. Þar komu líka upp atvik þar sem Kári Kristján og Heimir Óli komu við sögu. Kunnuglegt stef. Ólafur Ægir Ólafsson fór með hnéð í kviðinn á Kára og svo féll Heimir Óli með miklum tilþrifum eftir að hafa verið nánast klæddur úr treyjunni. Eyjamenn vildu meina að þar hefði Heimir Óli kryddað hlutina fullmikið. Sjá má þau atvik hér að neðan. Klippa: Umdeild atvik í leik eitt hjá Haukum og ÍBV Það er augljóslega mjög grunnt á því góða milli félaganna og hitastigið verður klárlega hátt í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og sviðsljósið örugglega talsvert á línumönnunum sterku. Leikurinn hefst klukkan 18.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður í Eyjum og mun byrja að hita upp klukkan 17.30. Hér að neðan má sjá umræðu Seinni bylgjunnar um hitann á milli félaganna. Klippa: Seinni bylgjan um hitann á milli ÍBV og Hauka Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Liðin spiluðu frægan leik í Eyjum árið 2019 sem endaði með því að fjögur rauð spjöld fóru á loft. Það varð allt gjörsamlega brjálað. Sá leikur dró dilk á eftir sér því Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var dæmdur í þriggja leikja bann eftir umdeilt atvik er hann féll í gólfið með Heimi Óla Heimissyni, línumanni Hauka. Í kjölfarið gengu skeytin á milli félaganna í fjölmiðlum og mikill hiti var í öllum samskiptum sem og í stúkunni í næsta leik. ÍBV vann fyrsta leik liðanna á dögunum en eins og við mátti búast var hiti í leiknum. Þar komu líka upp atvik þar sem Kári Kristján og Heimir Óli komu við sögu. Kunnuglegt stef. Ólafur Ægir Ólafsson fór með hnéð í kviðinn á Kára og svo féll Heimir Óli með miklum tilþrifum eftir að hafa verið nánast klæddur úr treyjunni. Eyjamenn vildu meina að þar hefði Heimir Óli kryddað hlutina fullmikið. Sjá má þau atvik hér að neðan. Klippa: Umdeild atvik í leik eitt hjá Haukum og ÍBV Það er augljóslega mjög grunnt á því góða milli félaganna og hitastigið verður klárlega hátt í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og sviðsljósið örugglega talsvert á línumönnunum sterku. Leikurinn hefst klukkan 18.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður í Eyjum og mun byrja að hita upp klukkan 17.30. Hér að neðan má sjá umræðu Seinni bylgjunnar um hitann á milli félaganna. Klippa: Seinni bylgjan um hitann á milli ÍBV og Hauka
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira