Sendur lifandi í líkhúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 23:06 Maðurinn var kominn í líkpoka og hálfa leið upp í líkbíl en reyndist á lífi. Skjáskot Fjórum opinberum starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum eftir að aldraður maður á hjúkrunarheimili í Sjanghæ reyndist á lífi, eftir að hann hafði verið settur upp í líkbíl. Myndskeið af tveimur mönnum, sem virtust starfsmenn líkhúss, að setja manninn í líkpoka upp í líkbíl fór í dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum á sunnudag. Síðar í myndbandinu sjást starfsmennirnir opna pokann og annar þeirra heyrist segja að sjúklingurin sé enn á lífi. Málið hefur verið harðlega gagnrýnt á kínverskum samfélagsmiðlum og yfirvöld í Putuo-hverfi í Sjanghæ staðfestu að atvikið hafi átt sér stað í gær. Fram kom í yfirlýsingu frá þeim að maðurinn hafi verið sendur á sjúkrahúsið í kjölfarið og að ástand hans væri stöðugt. Þá sögðu þau að fimm opinberir starfsmenn og einn læknir séu til rannsóknar vegna málsins. Fjórir hafa verið reknir, þar á meðal háttsettir embættismenn og stjórnandi elliheimilisins. Þá hafi læknaleifi eins læknis verið afturkallað tímabundið. A senior citizen was mistaken for dead by staff at an elderly care centre and sent to the morgue. He has since been taken back to the hospital and is in stable condition. pic.twitter.com/djNSgz77LV— South China Morning Post (@SCMPNews) May 3, 2022 Kína Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Myndskeið af tveimur mönnum, sem virtust starfsmenn líkhúss, að setja manninn í líkpoka upp í líkbíl fór í dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum á sunnudag. Síðar í myndbandinu sjást starfsmennirnir opna pokann og annar þeirra heyrist segja að sjúklingurin sé enn á lífi. Málið hefur verið harðlega gagnrýnt á kínverskum samfélagsmiðlum og yfirvöld í Putuo-hverfi í Sjanghæ staðfestu að atvikið hafi átt sér stað í gær. Fram kom í yfirlýsingu frá þeim að maðurinn hafi verið sendur á sjúkrahúsið í kjölfarið og að ástand hans væri stöðugt. Þá sögðu þau að fimm opinberir starfsmenn og einn læknir séu til rannsóknar vegna málsins. Fjórir hafa verið reknir, þar á meðal háttsettir embættismenn og stjórnandi elliheimilisins. Þá hafi læknaleifi eins læknis verið afturkallað tímabundið. A senior citizen was mistaken for dead by staff at an elderly care centre and sent to the morgue. He has since been taken back to the hospital and is in stable condition. pic.twitter.com/djNSgz77LV— South China Morning Post (@SCMPNews) May 3, 2022
Kína Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira