Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2022 07:31 Virgil van Dijk fagnar eftir sigurinn á Villarreal. getty/Visionhaus Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Í upphitun BT Sport fyrir leikinn á El Madrigal í gær sagði Rio Ferdinand að Van Dijk væri klárlega besti varnarmaður heims um þessar mundir. Owen bætti um betur. „Ég myndi ganga lengra. Ég held að hann sé besti varnarmaður allra tíma,“ sagði Owen sem var beðinn um rökstyðja mál sitt, af hverju honum fyndist Van Dijk vera betri en varnarmenn á borð við Ferdinand. „Hann skoraði kannski fleiri mörk, ekki mikið fleiri, en við erum að tala um þann besta hérna. Eins og ég hef sagt er Rio besti miðvörður sem ég spilaði með. En með Van Dijk, sem framherji horfirðu á hann og hugsar hvað get ég gert? Hann er stærri en allir, sneggri en allir, sterkari en allir, frábær með boltann og skorar mörk. Ég hef aldrei séð annað eins.“ Owen segir að það eina sem vinni gegn Van Dijk sé titlafjöldinn. „Leikmenn eins og Rio, [Paolo] Maldini, [Franco] Baresi og leikmenn sem eru álitnir þeir bestu hafa allir unnið marga titla. En ég horfi á hann og hugsa hvernig er hægt að vera betri en þetta?“ Van Dijk og félagar í Liverpool voru 2-0 undir í hálfleik gegn Villarreal en komu sterkir til baka, unnu 2-3 sigur og einvígið, 5-2 samanlagt. Það kemur í ljós í kvöld hvort Liverpool mætir Real Madrid eða Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Í upphitun BT Sport fyrir leikinn á El Madrigal í gær sagði Rio Ferdinand að Van Dijk væri klárlega besti varnarmaður heims um þessar mundir. Owen bætti um betur. „Ég myndi ganga lengra. Ég held að hann sé besti varnarmaður allra tíma,“ sagði Owen sem var beðinn um rökstyðja mál sitt, af hverju honum fyndist Van Dijk vera betri en varnarmenn á borð við Ferdinand. „Hann skoraði kannski fleiri mörk, ekki mikið fleiri, en við erum að tala um þann besta hérna. Eins og ég hef sagt er Rio besti miðvörður sem ég spilaði með. En með Van Dijk, sem framherji horfirðu á hann og hugsar hvað get ég gert? Hann er stærri en allir, sneggri en allir, sterkari en allir, frábær með boltann og skorar mörk. Ég hef aldrei séð annað eins.“ Owen segir að það eina sem vinni gegn Van Dijk sé titlafjöldinn. „Leikmenn eins og Rio, [Paolo] Maldini, [Franco] Baresi og leikmenn sem eru álitnir þeir bestu hafa allir unnið marga titla. En ég horfi á hann og hugsa hvernig er hægt að vera betri en þetta?“ Van Dijk og félagar í Liverpool voru 2-0 undir í hálfleik gegn Villarreal en komu sterkir til baka, unnu 2-3 sigur og einvígið, 5-2 samanlagt. Það kemur í ljós í kvöld hvort Liverpool mætir Real Madrid eða Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira