Komin 26 ár síðan leikmaður byrjaði Íslandsmót betur en Ísak Snær í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 10:00 Ísak Snær hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið lygilega vel af stað með Breiðablik í Bestu deild karla. Þegar fjórar umferðir eru búnar hefur hann skorað sex mörk. Fara þarf 26 ár aftur í tímann til að finna mann sem skoraði meira eftir jafn margar umferðir og Ísak Snær í ár. Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00