Komin 26 ár síðan leikmaður byrjaði Íslandsmót betur en Ísak Snær í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 10:00 Ísak Snær hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið lygilega vel af stað með Breiðablik í Bestu deild karla. Þegar fjórar umferðir eru búnar hefur hann skorað sex mörk. Fara þarf 26 ár aftur í tímann til að finna mann sem skoraði meira eftir jafn margar umferðir og Ísak Snær í ár. Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00