Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook-síðu Hauka í kvöld þar sem segir að handboltadeild Hauka hafi ákveðið að nýta sér ákvæði í samning Gunnars við félagið og óska ekki eftir starfskröfum hans áfram.
Gunnar hefur stýrt Haukum síðustu tvö keppnistímabilinu en liðið var slegið út af KA/Þór í úrslitakeppni Olís-deildarinnar á dögunum.