Beint streymi verður frá fundinum hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fundurinn hefst klukkan 10.
Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið hér á landi undanfarna daga og lagt mat á stöðu mála hér á landi. Sendinefndin greinir frá niðurstöðu sinni á blaðamannafundi í fundarsal í Hannesarholti í Þingholtunum í Reykjavík.
Beint streymi verður frá fundinum hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fundurinn hefst klukkan 10.
Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan.