Höfnum ekki stórum hugmyndum Bjarni Gunnólfsson skrifar 12. maí 2022 13:31 Nú eru kosningar á laugardaginn og við í Miðflokknum viljum að allir mæti á kjörstað og nýti kosningarétt sinn. Þeir sem hafa búið á Íslandi í 3 ár eða lengur hafa kosningarétt í bæjar- og sveitastjórnarkosningum. Miðflokkurinn er samansettur af harðduglegu fólki sem mun vinna fyrir ykkur kjósendur, við höfum ekki verið með ófjármögnuð kosningaloforð eða gjafir vegna þess að við munum sýna ábyrgð í fjármálum. Ef þið viljið engu breyta og hafa það sama næstu fjögur árin, sem er jú frekar langur tími í þessu stutta jarðlífi, þá erum við ekki flokkurinn fyrir ykkur. Við í Miðflokknum viljum vinna að hag Reykjanesbæjar og gera hann að eftirsóttasta bæjarfélagi landsins og höfum stórar hugmyndir, en það þarf að framkvæma rétt, það þýðir ekki að endalaust búa til nefndir og setja hluti í þarfagreiningu. Ef þið viljið harðduglegt fólk til vinnu þá er X-M rétta svarið fyrir ykkur í Reykjanesbæ, fólk sem er þekkt fyrir vinnusemi og áræðni hefur sett saman lista sem mun skila árangri bæði í fjármálum og framkvæmdum. Við viljum nýjan miðbæ sem myndi laða að bæði Íslendinga og ferðamenn og sjá allt sem við höfum upp á að bjóða. Við viljum að fjölskyldufólk og eldri borgarar fái að njóta sín sem íbúar Reykjanesbæjar og njóta bættra lífsgæða. Fyrir okkur sem erum í þessu framboði þá þýðir það að við verðum að hlusta, ekki gaspra, og taka þannig mark á því sem íbúar vilja. Við munum setja okkur það markmið, að ef eitthvað fer í íbúakosningu, munu allir á listanum fara eftir vilja íbúa. Fyrir okkur þá þýðir það að kynningar fyrir íbúa verða að vera á mannamáli þannig að allt sé auðskilið. Ef þið viljið skýra framtíðasýn og framtaksemi þá endilega mætið og merkið X-við M. Höfundur er oddviti Miðflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Reykjanesbær Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Nú eru kosningar á laugardaginn og við í Miðflokknum viljum að allir mæti á kjörstað og nýti kosningarétt sinn. Þeir sem hafa búið á Íslandi í 3 ár eða lengur hafa kosningarétt í bæjar- og sveitastjórnarkosningum. Miðflokkurinn er samansettur af harðduglegu fólki sem mun vinna fyrir ykkur kjósendur, við höfum ekki verið með ófjármögnuð kosningaloforð eða gjafir vegna þess að við munum sýna ábyrgð í fjármálum. Ef þið viljið engu breyta og hafa það sama næstu fjögur árin, sem er jú frekar langur tími í þessu stutta jarðlífi, þá erum við ekki flokkurinn fyrir ykkur. Við í Miðflokknum viljum vinna að hag Reykjanesbæjar og gera hann að eftirsóttasta bæjarfélagi landsins og höfum stórar hugmyndir, en það þarf að framkvæma rétt, það þýðir ekki að endalaust búa til nefndir og setja hluti í þarfagreiningu. Ef þið viljið harðduglegt fólk til vinnu þá er X-M rétta svarið fyrir ykkur í Reykjanesbæ, fólk sem er þekkt fyrir vinnusemi og áræðni hefur sett saman lista sem mun skila árangri bæði í fjármálum og framkvæmdum. Við viljum nýjan miðbæ sem myndi laða að bæði Íslendinga og ferðamenn og sjá allt sem við höfum upp á að bjóða. Við viljum að fjölskyldufólk og eldri borgarar fái að njóta sín sem íbúar Reykjanesbæjar og njóta bættra lífsgæða. Fyrir okkur sem erum í þessu framboði þá þýðir það að við verðum að hlusta, ekki gaspra, og taka þannig mark á því sem íbúar vilja. Við munum setja okkur það markmið, að ef eitthvað fer í íbúakosningu, munu allir á listanum fara eftir vilja íbúa. Fyrir okkur þá þýðir það að kynningar fyrir íbúa verða að vera á mannamáli þannig að allt sé auðskilið. Ef þið viljið skýra framtíðasýn og framtaksemi þá endilega mætið og merkið X-við M. Höfundur er oddviti Miðflokksins í Reykjanesbæ.
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar