Umsóknir um alþjóðlega vernd aldrei verið fleiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. maí 2022 12:00 Gylfi Þór Þorsteinsson leiðir teymi sem heldur utan um komu flóttafólks frá Úkraínu. Vísir/Vilhelm Íslenska ríki hefur aldrei tekið á móti fleiri umsækjendum um alþjóðlega vernd, en þeir eru 1.508 það sem af er ári. Þá hefur ríkið tekið á móti 979 flóttamönnum frá Úkraínu en húsnæðisskortur virðist ætla að verða mikil áskorun. Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Fleiri fréttir Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Sjá meira
Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Fleiri fréttir Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Sjá meira
Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05