Vaktin: Svíar freista þess að ná sátt við Tyrki til að greiða fyrir aðild að Nató Hólmfríður Gísladóttir, Bjarki Sigurðsson og Eiður Þór Árnason skrifa 16. maí 2022 06:17 Roman Pryhodchenko grætur á heimili sínu í Kharkív, sem hefur skemmst illa í árásum Rússa. AP/Bernat Armangue Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu ekki hafa gengið eins og áætlað var og að Úkraínumenn gætu unnið stríðið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar. Þess er að vænta að bæði Finnar og Svíar sæki um aðild að Nató í víkunni. Institute for the Study of War segir líklegt að Rússar séu hættir við að reyna að umkringja sveitir Úkraínu frá borginni Donetsk að Izyum og einbeiti sér nú að því að ná Luhansk-héraði. Til þess að gera það þurfa þeir að ná borginni Severodonetsk, sem hefur ekki gengið vel. Verð á hveiti hefur ekki verið hærra í tvo mánuði eftir að stjórnvöld á Indlandi bönnuðu útflutning á korninu til að freista þess að hemja verðið innanlands. Hveitiverð hefur hækkað um 60 prósent á þessu ári, meðal annars vegna átakanna í Úkraínu. Umfangsmiklar heræfingar Nató hefjast í dag en þær fara fram í Eistlandi, Litháen, Póllandi og fleiri ríkjum. Um 30 þúsund hermenn munu taka þátt í æfingunum, sem voru í undirbúningi áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar. Þess er að vænta að bæði Finnar og Svíar sæki um aðild að Nató í víkunni. Institute for the Study of War segir líklegt að Rússar séu hættir við að reyna að umkringja sveitir Úkraínu frá borginni Donetsk að Izyum og einbeiti sér nú að því að ná Luhansk-héraði. Til þess að gera það þurfa þeir að ná borginni Severodonetsk, sem hefur ekki gengið vel. Verð á hveiti hefur ekki verið hærra í tvo mánuði eftir að stjórnvöld á Indlandi bönnuðu útflutning á korninu til að freista þess að hemja verðið innanlands. Hveitiverð hefur hækkað um 60 prósent á þessu ári, meðal annars vegna átakanna í Úkraínu. Umfangsmiklar heræfingar Nató hefjast í dag en þær fara fram í Eistlandi, Litháen, Póllandi og fleiri ríkjum. Um 30 þúsund hermenn munu taka þátt í æfingunum, sem voru í undirbúningi áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira