Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 22:10 Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar. Clive Brunskill/Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Þetta kemur fram í viðtali Söru Bjarkar við íþróttadeild Mbl.is í kvöld. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda er ég ekki lengur bara að hugsa um sjálfan mig heldur fjölskylduna líka," sagði Sara Björk í viðtalinu en hún og Árni Vilhjálmsson eignuðust soninn Ragnar Frank í nóvember á síðasta ári. Sara Björk gekk í raðir Lyon sumarið 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu strax það sumar. Hún getur endurtekið leikinn síðar í mánuðinum þegar Lyon mætir Barcelona. Þá getur Lyon náð franska meistaratitlinum til baka af París Saint-Germain en Lyon þarf aðeins eitt stig þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu i frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk sneri aftur í lið Lyon í mars á þessu ári eftir að hafa verið í fríi frá því í apríl 2021 þegar hún gaf það út að hún væri ófrísk. „Erum bara að þreifa okkur áfram og sjá hvað sé best í stöðunni. Það er margt í boði, spurningin er hvað hentar best á þessum tímapunkti. Deildirnar í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni eru allar spennandi og ég vil halda mig á þeim slóðum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir að endingu í viðtali sínu við mbl.is. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Söru Bjarkar við íþróttadeild Mbl.is í kvöld. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda er ég ekki lengur bara að hugsa um sjálfan mig heldur fjölskylduna líka," sagði Sara Björk í viðtalinu en hún og Árni Vilhjálmsson eignuðust soninn Ragnar Frank í nóvember á síðasta ári. Sara Björk gekk í raðir Lyon sumarið 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu strax það sumar. Hún getur endurtekið leikinn síðar í mánuðinum þegar Lyon mætir Barcelona. Þá getur Lyon náð franska meistaratitlinum til baka af París Saint-Germain en Lyon þarf aðeins eitt stig þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu i frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk sneri aftur í lið Lyon í mars á þessu ári eftir að hafa verið í fríi frá því í apríl 2021 þegar hún gaf það út að hún væri ófrísk. „Erum bara að þreifa okkur áfram og sjá hvað sé best í stöðunni. Það er margt í boði, spurningin er hvað hentar best á þessum tímapunkti. Deildirnar í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni eru allar spennandi og ég vil halda mig á þeim slóðum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir að endingu í viðtali sínu við mbl.is.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira