Gísli Gunnar hlaut flest atkvæði í Grýtubakkahreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 08:50 Frá Grenivík sem er stærsti þéttbýlisstaðurinn í Grýtubakkahreppi. Grenivík Gísli Gunnar Oddgeirsson hlaut flest atkvæði til sveitarstjórnar í Grýtubakkahreppi í kosningum laugardagsins. Kosningin var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust. Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Sjá meira
Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Sjá meira