Callum komst í einstakan hóp með Axel, Pálma og Páli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 10:30 Callum Reese Lawson fagnar sigri í leikslok. Hann faðmar hér Kára Jónsson sem varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið á ferlinum. Vísir/Bára Dröfn Callum Reese Lawson er Íslandsmeistari í körfubolta annað árið í röð og sá eini í heiminum sem getur sagt það. Lawson vann titilinn með Þórsurum í Þorlákshöfn í fyrra og fylgdi því eftir með að vinna með Valsmönnum í ár. Hann er aðeins sá fjórði í sögu úrslitakeppninnar sem nær slíkri tvennu, að vinna Íslandsmeistaratitilinn tvö ár í röð með sitt hvoru liðinu. Axel Nikulásson var sá fyrsti þegar hann vann með Keflavík 1989 og svo með KR 1990. Pálmi Freyr Sigurgeirsson bættist í hópinn þegar hann varð Íslandsmeistari með Snæfelli 2010 ári eftir að hann vann titilinn með KR. Páll Fannar Helgason var sá þriðji en hann var samherji Pálmi hjá Snæfelli 2010 og vann síðan með KR-liðinu árið eftir. Páll Fannar spilaði reyndar bara í samtals tíu mínútur í lokaúrslitunum 2011 en var hluti af meistaraliði KR. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar gleymdis Páll Fannar og er hann beðinn afsökunar á því. Lawson var með 13,5 stig og 5,4 fráköst að meðlatali í leik í úrslitakeppninni í ár og Valsliðið vann þær mínútur sem hann spilaði með 57 stigum. Lawson hefði mögulega getað verið að fagna þriðja Íslandsmeistaratitlinum í röð með þriðja liðinu. Hann var leikmaður Keflavíkur sem var til alls líklegt vorið 2020 þegar kórónuveiran sá til þess að enginn Íslandsmeistaratitill fór á loft. Lawson fagnaði sigri í 8 af 10 leikjum með Keflavík, hann var í sigurliði í 23 af 32 leikjum með Þór 2020-21 og vann síðan 23 af 33 leikjum með Valsliðinu í vetur. Í úrslitakeppni hefur hann unnið 18 af 24 leikjum með Þór og Val. Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
Lawson vann titilinn með Þórsurum í Þorlákshöfn í fyrra og fylgdi því eftir með að vinna með Valsmönnum í ár. Hann er aðeins sá fjórði í sögu úrslitakeppninnar sem nær slíkri tvennu, að vinna Íslandsmeistaratitilinn tvö ár í röð með sitt hvoru liðinu. Axel Nikulásson var sá fyrsti þegar hann vann með Keflavík 1989 og svo með KR 1990. Pálmi Freyr Sigurgeirsson bættist í hópinn þegar hann varð Íslandsmeistari með Snæfelli 2010 ári eftir að hann vann titilinn með KR. Páll Fannar Helgason var sá þriðji en hann var samherji Pálmi hjá Snæfelli 2010 og vann síðan með KR-liðinu árið eftir. Páll Fannar spilaði reyndar bara í samtals tíu mínútur í lokaúrslitunum 2011 en var hluti af meistaraliði KR. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar gleymdis Páll Fannar og er hann beðinn afsökunar á því. Lawson var með 13,5 stig og 5,4 fráköst að meðlatali í leik í úrslitakeppninni í ár og Valsliðið vann þær mínútur sem hann spilaði með 57 stigum. Lawson hefði mögulega getað verið að fagna þriðja Íslandsmeistaratitlinum í röð með þriðja liðinu. Hann var leikmaður Keflavíkur sem var til alls líklegt vorið 2020 þegar kórónuveiran sá til þess að enginn Íslandsmeistaratitill fór á loft. Lawson fagnaði sigri í 8 af 10 leikjum með Keflavík, hann var í sigurliði í 23 af 32 leikjum með Þór 2020-21 og vann síðan 23 af 33 leikjum með Valsliðinu í vetur. Í úrslitakeppni hefur hann unnið 18 af 24 leikjum með Þór og Val.
Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira