Vieira sparkaði í stuðningsmann Everton eftir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 08:01 Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hafði í nóg að snúast á hliðarlínunni í gærkvöldi en hér forðar hann sér frá því að lenda á Jeffrey Schlupp sem hafði dottið fyrir framan hann. Getty/Visionhaus Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, var þekktur fyrir að láta finna fyrir sér sem leikmaður en í gær virðist hann því miður hafa rifjað upp góðu gömlu dagana. Vieira missti stjórn á sér í leikslok á Goodison Park eftir að Crystal Palace missti niður 2-0 forystu og tapaði leiknum 3-2 fyrir Everton. Everton liðið bjargaði sér frá falli með þessum sigri og stuðningsmennirnir streymdu inn á völlinn við lokaflautið. Night of football clashes sees mass pitch invasions and altercation between Vieira and fan https://t.co/PTIVN4xbUF— Sky News (@SkyNews) May 20, 2022 Leikmenn og starfsmenn liðanna þurfa að ganga yfir allan völlinn til að komst til búningsklefanna og Vieira var því fljótt umkringdur kappsömum og hoppandi glöðum stuðningsmönnum Everton liðsins. Það lítur út fyrir að einhver þeirri hafi náð að kveikja á stuttum þræði Frakkans því myndband sýnir Vieira snúa sér við og sparka í þennan stuðningsmann. Myndbandið er hér fyrir neðan. Dion Dublin says there must be firm action taken against pitch invaders after Crystal Palace manager Patrick Vieira was confronted by Everton fans as he was walking off the pitch at full time. pic.twitter.com/FFDhfSqFgv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2022 Stuðningsmaðurinn var með síma á lofti og væntanlega að taka upp myndband af svekktur stjóra um leið og hann gerði örugglega allt sitt til að fá viðbrögð frá ranska stjóranum. Patrick reynir að grípa símann áður en hann sparkar í stuðningsmanninn þannig að hann fellur til jarðar. „Ég hef ekkert að segja um það,“ sagði Patrick Vieira eftir leik þegar blaðamenn spurðu hann út í atvikið. „Ég finn til með Patrick, Ég náði ekki til hans í leikslok því þá hefði ég getað sagt: Komdu með okkur þó að hann hefði kannski ekki viljað það,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Vieira missti stjórn á sér í leikslok á Goodison Park eftir að Crystal Palace missti niður 2-0 forystu og tapaði leiknum 3-2 fyrir Everton. Everton liðið bjargaði sér frá falli með þessum sigri og stuðningsmennirnir streymdu inn á völlinn við lokaflautið. Night of football clashes sees mass pitch invasions and altercation between Vieira and fan https://t.co/PTIVN4xbUF— Sky News (@SkyNews) May 20, 2022 Leikmenn og starfsmenn liðanna þurfa að ganga yfir allan völlinn til að komst til búningsklefanna og Vieira var því fljótt umkringdur kappsömum og hoppandi glöðum stuðningsmönnum Everton liðsins. Það lítur út fyrir að einhver þeirri hafi náð að kveikja á stuttum þræði Frakkans því myndband sýnir Vieira snúa sér við og sparka í þennan stuðningsmann. Myndbandið er hér fyrir neðan. Dion Dublin says there must be firm action taken against pitch invaders after Crystal Palace manager Patrick Vieira was confronted by Everton fans as he was walking off the pitch at full time. pic.twitter.com/FFDhfSqFgv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2022 Stuðningsmaðurinn var með síma á lofti og væntanlega að taka upp myndband af svekktur stjóra um leið og hann gerði örugglega allt sitt til að fá viðbrögð frá ranska stjóranum. Patrick reynir að grípa símann áður en hann sparkar í stuðningsmanninn þannig að hann fellur til jarðar. „Ég hef ekkert að segja um það,“ sagði Patrick Vieira eftir leik þegar blaðamenn spurðu hann út í atvikið. „Ég finn til með Patrick, Ég náði ekki til hans í leikslok því þá hefði ég getað sagt: Komdu með okkur þó að hann hefði kannski ekki viljað það,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton.
Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira