Bein útsending: Heilbrigð jörð - heilbrigt líf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. maí 2022 15:50 Katrín Oddsdóttir er fundarstjóri á viðburðinum. Viðburðurinn Heilbrigð jörð – heilbrigt líf er hluti af viðburðaröðinni Í liði með náttúrunni sem Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun stendur fyrir í samstarfi við Norræna húsið. Viðburðurinn hefst klukkan 16 og verður í beinu streymi hér að neðan. Á viðburðinum tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna með áhugaverðum og fræðandi erindum frá helstu sérfræðingum á þessu sviði. Leitum verður svara við hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni og um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu. Einnig verður kafað ofan í undraveröld örveranna og áhrifum þeirra á heilsu fólks og jarðvegs. Að lokum fáum við listræna hugvekju frá Mannyrkjustöðinni. Dagskrá: 16:00 Opnun málþings, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, HÍ 16:10 Hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni? Skúli Skúlason, líffræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafns Íslands 16:25 Náttúran og sálarheill. Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði 16:40 Gerlar og geðheilsa, hver stjórnar? Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 16:55 Nærum jarðveginn en ekki landfyllingar! Félagslegur og umhverfislegur ávinningur bokashi-gerjunar, Björk Brynjarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jarðgerðarfélagsins og samfélagshönnuður 17:10 Pallborðsumræður 17:40 Listræn hugvekja frá Mannyrkjustöðinni 17.55 Lokaorð frá Sæunni Júlíu Sigurjónsdóttur líffræðingi og ungum umhverfissinna Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Á viðburðinum tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna með áhugaverðum og fræðandi erindum frá helstu sérfræðingum á þessu sviði. Leitum verður svara við hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni og um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu. Einnig verður kafað ofan í undraveröld örveranna og áhrifum þeirra á heilsu fólks og jarðvegs. Að lokum fáum við listræna hugvekju frá Mannyrkjustöðinni. Dagskrá: 16:00 Opnun málþings, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, HÍ 16:10 Hvað felst í því að vera raunverulega í liði með náttúrunni? Skúli Skúlason, líffræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafns Íslands 16:25 Náttúran og sálarheill. Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði 16:40 Gerlar og geðheilsa, hver stjórnar? Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands 16:55 Nærum jarðveginn en ekki landfyllingar! Félagslegur og umhverfislegur ávinningur bokashi-gerjunar, Björk Brynjarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jarðgerðarfélagsins og samfélagshönnuður 17:10 Pallborðsumræður 17:40 Listræn hugvekja frá Mannyrkjustöðinni 17.55 Lokaorð frá Sæunni Júlíu Sigurjónsdóttur líffræðingi og ungum umhverfissinna Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent