Erlingur: Hann dæmir einhvern óskiljanlegan ruðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 22:16 Erlingur Richardsson var undrandi á nokkrum dómum í leiknum á Hlíðarenda í kvöld. vísir/hulda margrét „Eitt mark,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, aðspurður hvað hefði skilið að í leiknum gegn Val í kvöld. Eyjamenn töpuðu 31-30 í hörkuleik. Valsmenn voru afar öflugir í upphafi leiks og skoruðu tíu mörk á fyrstu tíu mínútum en eftir það náðu Eyjamenn betri takti í vörninni. „Það er voðalega erfitt að segja. Við skoruðum líka slatta,“ sagði Erlingur er hann var spurður hvað hefði vantað upp á í byrjun leiks. ÍBV átti frábæran kafla um miðbik seinni hálfleiks þar sem liðið skoraði sex mörk í röð og komst fjórum mörkum yfir, 23-27. „Við náðum að keyra aðeins og þeir voru í undirtölu. Svo fengum við þrisvar tvær mínútur á þessu augnabliki sem var dálítið klúður af okkar hálfu og það fór svolítið með þá stöðu,“ sagði Erlingur. Arnór Snær Óskarsson kom Val yfir, 31-30, en ÍBV fékk rúmar tuttugu sekúndur til að jafna metin. En ruðningur var dæmdur á Elmar Erlingsson í lokasókn gestanna. „Ekkert, við fengum bara færi í horninu. Hann dæmir einhvern óskiljanlegan ruðning,“ sagði Erlingur sem var ekki sáttur með hvernig dómarar leiksins mátu ruðninga í kvöld. „Við fengum voðalega fáa ruðninga dæmda á okkur. Ég kvartaði yfir því og vildi fá dæmt fríkast því það var dæmdur ruðningur. Ég bað hann um að vernda leikmennina því menn eru að grípa utan um menn og toga þá í gólfið. Það er ekki ruðningur. Það er bara stórhættulegur varnarleikur.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Valsmenn voru afar öflugir í upphafi leiks og skoruðu tíu mörk á fyrstu tíu mínútum en eftir það náðu Eyjamenn betri takti í vörninni. „Það er voðalega erfitt að segja. Við skoruðum líka slatta,“ sagði Erlingur er hann var spurður hvað hefði vantað upp á í byrjun leiks. ÍBV átti frábæran kafla um miðbik seinni hálfleiks þar sem liðið skoraði sex mörk í röð og komst fjórum mörkum yfir, 23-27. „Við náðum að keyra aðeins og þeir voru í undirtölu. Svo fengum við þrisvar tvær mínútur á þessu augnabliki sem var dálítið klúður af okkar hálfu og það fór svolítið með þá stöðu,“ sagði Erlingur. Arnór Snær Óskarsson kom Val yfir, 31-30, en ÍBV fékk rúmar tuttugu sekúndur til að jafna metin. En ruðningur var dæmdur á Elmar Erlingsson í lokasókn gestanna. „Ekkert, við fengum bara færi í horninu. Hann dæmir einhvern óskiljanlegan ruðning,“ sagði Erlingur sem var ekki sáttur með hvernig dómarar leiksins mátu ruðninga í kvöld. „Við fengum voðalega fáa ruðninga dæmda á okkur. Ég kvartaði yfir því og vildi fá dæmt fríkast því það var dæmdur ruðningur. Ég bað hann um að vernda leikmennina því menn eru að grípa utan um menn og toga þá í gólfið. Það er ekki ruðningur. Það er bara stórhættulegur varnarleikur.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira