Flestir sem bíða brottflutnings frá Nígeríu og Írak Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2022 15:35 Skrifstofa Útlendingastofnunar í Kópavogi. Vísir/Friðrik Þór Tæplega tvö hundruð manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi bíða nú brottvísunar, flestir þeirra frá Nígeríu og Írak. Flestir verða sendir til Grikklands sem afnam nýlega takmarkanir á móttöku fólks sem er vísað frá öðrum löndum. Í upplýsingum sem Útlendingastofnun hefur tekið saman kemur fram að af þeim 197 sem bíða brottvísunar hefur 102 verið synjað um vernd við efnislega meðferð umsóknar, 29 bíða endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 51 bíður endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli þess að njóta þar fyrir alþjóðlegrar verndar. Fimmtán manns á listanum var gert að yfirgefa landið eftir að í ljós kom að þeir dvöldust hér ólöglega. Nígeríumenn eru fjölmennastir þeirra sem bíða brottvísunar en þeir eru 48 talsins. Frá Írak eru 34, fimmtán eru frá Palestínu en tíu frá Pakistan. Grikkland tekur við 44 þeirra sem bíða brottvísunar, Nígería þrjátíu, Ítalía 23, Írak þrettán og Ungverjaland tólf. Í tilkynningu Útlendingastofnunar kemur fram að tvær fjölskyldur séu í þeim hópi sem bíða endursendingar vegna verndar í öðru landi og á að senda til Grikklands. Ljóst sé að þeim verði ekki fylgt úr landi þar sem réttur til efnislegrar meðferðar stofnist á næstu dögum vegna þess hversu lengi þær hafa dvalið í landinu. Því undirbúi stoðdeild ríkislögreglustjóra ekki flutning á neinum börnum eða fjölskyldum þeirra til Grikklands. Meðalaldur þeirra sem bíða brottvísunar er 28 ár. Af þeim eru 37 átján ára eða yngri en 160 eru eldri en átján ára. Innflytjendamál Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Í upplýsingum sem Útlendingastofnun hefur tekið saman kemur fram að af þeim 197 sem bíða brottvísunar hefur 102 verið synjað um vernd við efnislega meðferð umsóknar, 29 bíða endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 51 bíður endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli þess að njóta þar fyrir alþjóðlegrar verndar. Fimmtán manns á listanum var gert að yfirgefa landið eftir að í ljós kom að þeir dvöldust hér ólöglega. Nígeríumenn eru fjölmennastir þeirra sem bíða brottvísunar en þeir eru 48 talsins. Frá Írak eru 34, fimmtán eru frá Palestínu en tíu frá Pakistan. Grikkland tekur við 44 þeirra sem bíða brottvísunar, Nígería þrjátíu, Ítalía 23, Írak þrettán og Ungverjaland tólf. Í tilkynningu Útlendingastofnunar kemur fram að tvær fjölskyldur séu í þeim hópi sem bíða endursendingar vegna verndar í öðru landi og á að senda til Grikklands. Ljóst sé að þeim verði ekki fylgt úr landi þar sem réttur til efnislegrar meðferðar stofnist á næstu dögum vegna þess hversu lengi þær hafa dvalið í landinu. Því undirbúi stoðdeild ríkislögreglustjóra ekki flutning á neinum börnum eða fjölskyldum þeirra til Grikklands. Meðalaldur þeirra sem bíða brottvísunar er 28 ár. Af þeim eru 37 átján ára eða yngri en 160 eru eldri en átján ára.
Innflytjendamál Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira