Fæddist í flóttamannabúðum en leikur nú til úrslita í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 11:31 Eduardo Camavinga í leik með Real Madríd. David S. Bustamante/Getty Images Eduardo Camavinga mun að öllum líkindum koma við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar Real Madríd mætir Liverpool. Það er með hreinum ólíkindum ef horft er til þess að hann fæddist í flóttamannabúðum í Angóla síðla árs 2002. Camavinga er aðeins 19 ára gamall en hefur spilað stóra rullu hjá Real á leiktíðinni. Hann var keyptur frá Rennes í Frakklandi síðasta sumar. Hann hefur eðlilega hafið flesta leiki leiktíðarinnar á bekknum enda Real með sannkallaða þungavigtarmiðju. Miðjumaðurinn hefur hins vegar spilað stóran þátt í velgengni Real og nær alltaf komið inn á. Segja má að innkoma hans gegn Manchester City hafi snúið síðari viðureign liðanna Real í hag. Liðið skoraði tvívegis undir lok venjulegs leiktíma og vann svo í framlengingu. „Ég fæddist í flóttamannabúðum í Angóla eftir að fjölskylda mína flúði stríðið. Foreldrar mínir hófu nýtt líf í Frakklandi og fótbolti hefur leitt mig alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ég er þakklátur fyrir að spila leikinn og stoltur af því að gera slíkt sem fyrrum flóttamaður,“ sagði Camavinga í viðtali fyrir leik kvöldsins. Það er spurning hvort Camavinga hafi sömu áhrif í kvöld er Real Madríd mætir Liverpool en það er ótrúlegt að hugsa til þess að drengur sem fæddist í flóttamannabúðum á þessari öld sé kominn alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Camavinga er aðeins 19 ára gamall en hefur spilað stóra rullu hjá Real á leiktíðinni. Hann var keyptur frá Rennes í Frakklandi síðasta sumar. Hann hefur eðlilega hafið flesta leiki leiktíðarinnar á bekknum enda Real með sannkallaða þungavigtarmiðju. Miðjumaðurinn hefur hins vegar spilað stóran þátt í velgengni Real og nær alltaf komið inn á. Segja má að innkoma hans gegn Manchester City hafi snúið síðari viðureign liðanna Real í hag. Liðið skoraði tvívegis undir lok venjulegs leiktíma og vann svo í framlengingu. „Ég fæddist í flóttamannabúðum í Angóla eftir að fjölskylda mína flúði stríðið. Foreldrar mínir hófu nýtt líf í Frakklandi og fótbolti hefur leitt mig alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ég er þakklátur fyrir að spila leikinn og stoltur af því að gera slíkt sem fyrrum flóttamaður,“ sagði Camavinga í viðtali fyrir leik kvöldsins. Það er spurning hvort Camavinga hafi sömu áhrif í kvöld er Real Madríd mætir Liverpool en það er ótrúlegt að hugsa til þess að drengur sem fæddist í flóttamannabúðum á þessari öld sé kominn alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira