Segja Elanga líta út eins og nýjan Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 09:01 Það virðist sem Cristiano Ronaldo hafi haft mikil áhrif á Anthony Elanga. James Gill/Getty Images Anthony Elanga og Cristiano Ronaldo voru að hluta til ljósið í myrkrinu á annars ömurlegu tímabili Manchester United. Það virðist sem Svíinn ungi hafi lært eitt og annað af hinum margreynda Portúgala. Sænskir fjölmiðlar eiga vart orð til að lýsa breytingu hins tvítuga Elanga sem var aðallega í hlutverki hlauparans í vetur. Hann virðist nánast hafa verið inn í líkamsræktarsal allt frá því tímabilinu lauk ef marka má myndir af drengnum. „Það virðist sem hann sé kominn með sama æfingaplan og Cristiano Ronaldo,“ segir ESPN en Sportbladet í Svíþjóð greinir frá. Looks like Anthony Elanga is following Cristaino Ronaldo's workout regime pic.twitter.com/acERUROYlz— ESPN UK (@ESPNUK) May 25, 2022 Elanga hefur áður greint frá því að Ronaldo – sem er 17 árum eldri – sé hans helsta fyrirmynd og að Portúgalinn sé alltaf að gefa honum ráð til að bæta leik sinn. Elanga virðist hafa hlustað á fyrirmynd sína, allavega hvað varðar að lyfta lóðum. Ronaldo fór á sínum tíma úr því að vera snöggur vængmaður í þennan ofuríþróttamann sem við þekkjum í dag. Það verður að teljast ólíklegt að Elanga nái sömu hæðum enda Ronaldo einn sá besti frá upphafi. Relentless, @AnthonyElanga tomjoycefitness#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 27, 2022 Elanga skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú til viðbótar í þeim 29 leikjum sem hann kom við sögu í fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann á því töluvert langt í land ætli hann að ná Ronaldo þegar kemur að því að setja boltann í netið en það er ljóst að Elanga ætlar að gera sitt besta til að líkjast átrúnaðargoði sínu, allavega í ræktinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar eiga vart orð til að lýsa breytingu hins tvítuga Elanga sem var aðallega í hlutverki hlauparans í vetur. Hann virðist nánast hafa verið inn í líkamsræktarsal allt frá því tímabilinu lauk ef marka má myndir af drengnum. „Það virðist sem hann sé kominn með sama æfingaplan og Cristiano Ronaldo,“ segir ESPN en Sportbladet í Svíþjóð greinir frá. Looks like Anthony Elanga is following Cristaino Ronaldo's workout regime pic.twitter.com/acERUROYlz— ESPN UK (@ESPNUK) May 25, 2022 Elanga hefur áður greint frá því að Ronaldo – sem er 17 árum eldri – sé hans helsta fyrirmynd og að Portúgalinn sé alltaf að gefa honum ráð til að bæta leik sinn. Elanga virðist hafa hlustað á fyrirmynd sína, allavega hvað varðar að lyfta lóðum. Ronaldo fór á sínum tíma úr því að vera snöggur vængmaður í þennan ofuríþróttamann sem við þekkjum í dag. Það verður að teljast ólíklegt að Elanga nái sömu hæðum enda Ronaldo einn sá besti frá upphafi. Relentless, @AnthonyElanga tomjoycefitness#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 27, 2022 Elanga skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú til viðbótar í þeim 29 leikjum sem hann kom við sögu í fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann á því töluvert langt í land ætli hann að ná Ronaldo þegar kemur að því að setja boltann í netið en það er ljóst að Elanga ætlar að gera sitt besta til að líkjast átrúnaðargoði sínu, allavega í ræktinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira