Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 10:01 Óskar Hrafn getur lítið kvartað yfir byrjun Breiðabliks í sumar. Níu leikir, níu sigrar og 31 mark skorað. Vísir/Hulda Margrét „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. „Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira