Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Vestfjörðum á bílslysi sem varð á Óshlíðarvegi árið 1973 þar sem ungur maður lét lífið.

Þá verða málefni bráðamótttöku Landspítalans rædd en fyrrverandi yfirlæknir á bráðamóttökunni segir fregnir af uppsögnum starfsmanna vegna viðvarandi álags á bráðamóttöku mjög sorglegar.

Við heyrum einnig viðbrögð heilbrigðisráðherra við ástandinu.

Að auki tökum við stöðuna á stríðinu í Úkraínu og ræðum við forstjóra Brimborgar sem vill að Íslendingar marki sér stefnu í ferðamannamálum um að laða að færri en betur borgandi ferðamenn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×