Gosi verður alvöru strákur Elísabet Hanna skrifar 31. maí 2022 15:30 Tom Hanks fer með hlutverk Geppetto. Skjáskot/Youtube Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Gosi, sem Benjamin Evan Ainsworth, talar fyrir í myndinni þarf að sanna að hann geti verið sannsögull, hugrakkur og óeigingjarn áður en hann verður alvöru strákur en nefið stækkar í hvert sinn sem hann segir ósatt. View this post on Instagram A post shared by Disney+ (@disneyplus) Hann fer á vit ævintýranna með aðstoð engisprettunnar Jimmy Cricket sem er í raun samviska Gosa og Joseph Gordon-Levitt talar fyrir Jimmy í myndinni. Á ferð sinni kynnist hann ýmsum persónum sem eru með mis hlýtt hjarta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2vNVGZGlUok">watch on YouTube</a> Sameinaðir Það er enginn annar en Robert Zemeckis sem leikstýrir myndinni en hann hefur áður unnið með Tom Hanks í myndum eins og Forrest Gump, Polar Express og Cast Away. Myndin fer beint inn á streymisveituna Disney+ og er væntanleg í september. Cynthia Erivo, sem hefur tvisvar sinnum verið tilnefnd til Óskarsins, fer með hlutverk Bláa álfsins og syngur lagið „When You Wish Upon A Star” sem er úr upprunalegu myndinni. Skjáskot/Youtube Gosi hefur lengi verið til Gosi kom upphaflega út sem kvikmynd árið 1940 og var þá byggð á bókinni um Ævintýri Gosa eftir Carlo Collodi sem kom út 1883. Því hefur fjöldinn allur af börnum alist upp við söguna um hann þó að bókin og upprunalega myndin hafi ólíkan endi en í bókinni frá 1883 mætti Gosi endalokum sínum og var hengdur. Myndin er ein af fjölmörgum endurgerðum frá Disney síðustu árin en einnig kom Lion King út í nýjum búning sem og Öskubuska og Fríða og Dýrið. Þessa dagana er einnig staðið að endurgerð Mjallhvítar og er Litla Hafmeyjan væntanleg á hvíta tjaldið árið 2023. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Árið 2019 kom einnig út leikin útgáfa af Gosa sem var meðal annars tilnefn til tveggja Óskarsverðlauna fyrir búninga og gervi. Hún var bæði á ensku og ítölsku. Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. 31. maí 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Gosi, sem Benjamin Evan Ainsworth, talar fyrir í myndinni þarf að sanna að hann geti verið sannsögull, hugrakkur og óeigingjarn áður en hann verður alvöru strákur en nefið stækkar í hvert sinn sem hann segir ósatt. View this post on Instagram A post shared by Disney+ (@disneyplus) Hann fer á vit ævintýranna með aðstoð engisprettunnar Jimmy Cricket sem er í raun samviska Gosa og Joseph Gordon-Levitt talar fyrir Jimmy í myndinni. Á ferð sinni kynnist hann ýmsum persónum sem eru með mis hlýtt hjarta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2vNVGZGlUok">watch on YouTube</a> Sameinaðir Það er enginn annar en Robert Zemeckis sem leikstýrir myndinni en hann hefur áður unnið með Tom Hanks í myndum eins og Forrest Gump, Polar Express og Cast Away. Myndin fer beint inn á streymisveituna Disney+ og er væntanleg í september. Cynthia Erivo, sem hefur tvisvar sinnum verið tilnefnd til Óskarsins, fer með hlutverk Bláa álfsins og syngur lagið „When You Wish Upon A Star” sem er úr upprunalegu myndinni. Skjáskot/Youtube Gosi hefur lengi verið til Gosi kom upphaflega út sem kvikmynd árið 1940 og var þá byggð á bókinni um Ævintýri Gosa eftir Carlo Collodi sem kom út 1883. Því hefur fjöldinn allur af börnum alist upp við söguna um hann þó að bókin og upprunalega myndin hafi ólíkan endi en í bókinni frá 1883 mætti Gosi endalokum sínum og var hengdur. Myndin er ein af fjölmörgum endurgerðum frá Disney síðustu árin en einnig kom Lion King út í nýjum búning sem og Öskubuska og Fríða og Dýrið. Þessa dagana er einnig staðið að endurgerð Mjallhvítar og er Litla Hafmeyjan væntanleg á hvíta tjaldið árið 2023. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Árið 2019 kom einnig út leikin útgáfa af Gosa sem var meðal annars tilnefn til tveggja Óskarsverðlauna fyrir búninga og gervi. Hún var bæði á ensku og ítölsku.
Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. 31. maí 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15
Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. 31. maí 2022 11:31
Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01