Hyggjast mörg hver lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. júní 2022 07:15 Flestir þeirra fulltrúa stærstu sveitarfélaganna sem blaðið ræddi við virðast samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Vísir/Vilhelm Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla mörg hver að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að bregðast við hækkun fasteignamatsins sem kynnt var í gær en gjöldin hafa aldrei áður hækkað jafn mikið í einu skrefi frá bankahruninu 2008. Í úttekt Morgunblaðsins í dag er rætt við nokkra fulltrúa stærstu sveitarfélaga landsins og virðast flestir samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Þannig segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, að þar verði leitað leiða til að lækka hlutfallið og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bendir á að þar á bæ hafi menn lækkað það til að koma til móts við fyrri hækkanir og segir Elliði að það verði gert áfram. Og í Kópavogi segir Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri, að hlutfallið varði lækkað enda sé það í málefnasamningi nýs meirihluta og sömu sögu segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meirihluti hefur enn ekki verið myndaður í Reykjavík og blaðið náði ekki í fulltrúa þeirra flokka sem nú sitja við samningaborðið. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir hins vegar að lækkun gjaldanna sé eina skynsamlega viðbragðið við þessari stöðu. Skattar og tollar Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Árborg Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Sjá meira
Í úttekt Morgunblaðsins í dag er rætt við nokkra fulltrúa stærstu sveitarfélaga landsins og virðast flestir samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Þannig segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, að þar verði leitað leiða til að lækka hlutfallið og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bendir á að þar á bæ hafi menn lækkað það til að koma til móts við fyrri hækkanir og segir Elliði að það verði gert áfram. Og í Kópavogi segir Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri, að hlutfallið varði lækkað enda sé það í málefnasamningi nýs meirihluta og sömu sögu segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meirihluti hefur enn ekki verið myndaður í Reykjavík og blaðið náði ekki í fulltrúa þeirra flokka sem nú sitja við samningaborðið. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir hins vegar að lækkun gjaldanna sé eina skynsamlega viðbragðið við þessari stöðu.
Skattar og tollar Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Árborg Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Sjá meira