Erfiðara að passa tveggja ára son minn en Andy Robertson Atli Arason skrifar 1. júní 2022 23:01 Federico Valverde, leikmaður Real Madrid. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, tók sér tíma til að strá salt í sár bakvarðar Liverpool, Andy Robertson, í viðtali eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðustu helgi. Eftir 1-0 sigur Real Madrid á Liverpool í úrslitaleiknum síðasta laugardag var Valverde fenginn til viðtals þar sem hann hélt á tveggja ára gömlum syni sínum. Sá litli truflaði viðtalið töluvert og var stöðugt að reyna að grípa í gullmedalíu föður síns. Þegar Úrúgvæinn var spurður hvernig það væri að eiga við sóknarsinnaðan bakvörð Liverpool þá stóð hann ekki á svörum sínum. „Það er meiri erfiðis vinna að passa son minn enn að dekka Robertson,“ grínaðist Valverde. Valverde “taking care of my son is harder than Robertson” brooooo 😭😭😂😂 pic.twitter.com/Ryw8jIenkA— WolfRMFC (@WolfRMFC) May 31, 2022 Ásamt því að halda Robertson að mestu leyti niðri í leiknum tókst Valverde að leggja um sigurmark leiksins af hægri væng Real Madrid, mark sem Vinicius Jr skoraði. Valverde viðurkenndi þó að hann var ekki að reyna að leggja upp mark heldur ætlaði hann sjálfur að skora. „Ég komst nálægt vítateignum og skaut. Það endaði samt óvart á því að vera frábær sending og Vinicious lét þetta líta enn þá betur út,“ sagði vængmaðurinn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Sjá meira
Eftir 1-0 sigur Real Madrid á Liverpool í úrslitaleiknum síðasta laugardag var Valverde fenginn til viðtals þar sem hann hélt á tveggja ára gömlum syni sínum. Sá litli truflaði viðtalið töluvert og var stöðugt að reyna að grípa í gullmedalíu föður síns. Þegar Úrúgvæinn var spurður hvernig það væri að eiga við sóknarsinnaðan bakvörð Liverpool þá stóð hann ekki á svörum sínum. „Það er meiri erfiðis vinna að passa son minn enn að dekka Robertson,“ grínaðist Valverde. Valverde “taking care of my son is harder than Robertson” brooooo 😭😭😂😂 pic.twitter.com/Ryw8jIenkA— WolfRMFC (@WolfRMFC) May 31, 2022 Ásamt því að halda Robertson að mestu leyti niðri í leiknum tókst Valverde að leggja um sigurmark leiksins af hægri væng Real Madrid, mark sem Vinicius Jr skoraði. Valverde viðurkenndi þó að hann var ekki að reyna að leggja upp mark heldur ætlaði hann sjálfur að skora. „Ég komst nálægt vítateignum og skaut. Það endaði samt óvart á því að vera frábær sending og Vinicious lét þetta líta enn þá betur út,“ sagði vængmaðurinn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Sjá meira