Avenatti aftur dæmdur í fangelsi fyrir svik Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2022 20:43 Stormy Daniels og Michael Avenatti árið 2019. Hann var dæmdur fyrir að stela um þrjú hundruð þúsund dölum af henni. Getty/Ethan Miller Michael Avenatti, sem hlaut frægð vestanhafs og víðar þegar hann var lögmaður klámleikkonunnar Stormy Daniels í máli hennar gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hann sat þegar í fangelsi fyrir fjárkúgun gegn stórfyrirtækinu Nike. Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45
Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00
Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49