Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Atli Arason skrifar 3. júní 2022 21:30 Louis van Gaal þakkar Nathan Ake fyrir hans framlag í sigrinum á Belgum. Getty Images Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira