Eftirmynd af auga Lindu Pé komið upp á vegg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2022 20:31 Ólafur Sigurjónsson listamaður í Tré og list í Flóahreppi við augað, sem hann kallar „„Auga almættisins“ en fyrirmyndin eru augu Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottningar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Efturlíking af auga Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottingu er nú komið upp á vegg á safni í Flóanum en það var rennt og skorið út í tré. Listamaðurinn er mjög stoltur af auganu, svo ekki sé minnst á gesti safnsins, sem dást af verkinu og auga Lindu Pé. Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi Flóahreppur Menning Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi
Flóahreppur Menning Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira