Tiger Woods ekki með á Opna bandaríska: „Líkaminn þarf meiri tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 18:01 Tiger Woods verður ekki með á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í næstu viku. Richard Heathcote/Getty Images Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“ Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“
Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira