Vill að Evrópa gefi efnilegum leikmönnum utan álfunnar tækifæri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 12:01 Arsene Wenger, fyrrverandi þjálfari Arsenal, situr sjaldnast á skoðunum sínum. EPA-EFE/AHMED JALLLANZO Arsène Wenger er hvað frægastur fyrir að hafa stýrt enska knattspyrnufélaginu Arsenal frá 1996 til 2018. Á þeim tíma gaf hann fjölda efnilegra leikmanna tækifæri og oftar en ekki um að ræða leikmenn sem voru uppaldir utan Evrópu. Hann vill sjá Evrópu gera slíkt hið sama nú. Hinn 72 ára gamli Wenger, sem hefur til að mynda starfað fyrir Alþjóðaknattspyrnu-sambandið, FIFA, síðan hann hætti í þjálfun. Hann var á ráðstefnu á vegum FIFA þar sem hann sagði að Evrópu þyrfti að leggja sitt á vogarskálarnar ef knattspyrnuheimurinn ætlaði ekki að missa af gríðarlegum efnivið sem finnst víðsvegar um heim allan. Wenger tók Kylian Mbappé, stjörnu París Saint-Germain og franska landsliðsins, sem dæmi. „Mbappé á rætur að rekja til Afríku en hann ólst upp og æfði í Evrópu. Ef hann hefði verið fæddur í Kamerún væri hann ekki sá framherji sem hann er í dag,“ sagði Wenger og hélt áfram. „Við erum með Evrópu og svo erum við með restina af heiminum. Síðarnefnda svæðið þarf aðstoð, annars munum við missa af gríðarlegum fjölda efnilegra leikmanna.“ Fótbolti Tengdar fréttir Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. 23. september 2021 23:01 Wenger vill taka upp handboltaleiðina í heimsfótboltanum Einn færasti knattspyrnustjórinn á síðustu áratugum vill fjölga heimsmeistaramótum og Evrópumeistaramótum á líftíma hvers fótboltamanns. 17. mars 2021 17:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Hinn 72 ára gamli Wenger, sem hefur til að mynda starfað fyrir Alþjóðaknattspyrnu-sambandið, FIFA, síðan hann hætti í þjálfun. Hann var á ráðstefnu á vegum FIFA þar sem hann sagði að Evrópu þyrfti að leggja sitt á vogarskálarnar ef knattspyrnuheimurinn ætlaði ekki að missa af gríðarlegum efnivið sem finnst víðsvegar um heim allan. Wenger tók Kylian Mbappé, stjörnu París Saint-Germain og franska landsliðsins, sem dæmi. „Mbappé á rætur að rekja til Afríku en hann ólst upp og æfði í Evrópu. Ef hann hefði verið fæddur í Kamerún væri hann ekki sá framherji sem hann er í dag,“ sagði Wenger og hélt áfram. „Við erum með Evrópu og svo erum við með restina af heiminum. Síðarnefnda svæðið þarf aðstoð, annars munum við missa af gríðarlegum fjölda efnilegra leikmanna.“
Fótbolti Tengdar fréttir Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. 23. september 2021 23:01 Wenger vill taka upp handboltaleiðina í heimsfótboltanum Einn færasti knattspyrnustjórinn á síðustu áratugum vill fjölga heimsmeistaramótum og Evrópumeistaramótum á líftíma hvers fótboltamanns. 17. mars 2021 17:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. 23. september 2021 23:01
Wenger vill taka upp handboltaleiðina í heimsfótboltanum Einn færasti knattspyrnustjórinn á síðustu áratugum vill fjölga heimsmeistaramótum og Evrópumeistaramótum á líftíma hvers fótboltamanns. 17. mars 2021 17:45