Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 22:00 Keppt var á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í fimleikum í dag. Mynd/fimleikasamband Íslands. Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Agnes Suto, sem keppir fyrir Gerplu, vann tvenn gullverðlaun, annars vegar í stökki og hins vegar á tvíslá. Samherji hennar hjá Gerplu, Hildur Maja Guðmundsdóttir bar svo sigur úr býtum á slá og á gólfi. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: María Sól Jónsdóttir, FIMAK Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á slá: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. – 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla og Dagný Björt Axelsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, Ármann Valgarð var sigursæll um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu sem varð Íslandsmeistari í fjölþraut i gær komst á pall í öllum áhöldum í dag. Valgarð vann á gólfi, stökki og svifrá. Gerplumaðurinn Dagur Kári Ólafsson sigraði svo í tveimur áhöldum, á hesti og á tvíslá, og Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni fór með sigur af hólmi í hringjum. Verðlaunahafar í karlaflokki Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 3. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Verðlaunahafar á bogahesti: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 3. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla Verðlaunahafar á hringjum: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 3. sæti: Valdimar Matthíasson, Gerpla Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á svifrá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Sigurvegarar í unglingaflokki Stúlkna Stökk: Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, Björk Tvíslá: Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla Slá: Ísabella Róbertsdóttir, Gerpla Gólf: Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta Drengja Gólf: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Bogahestur: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Hringir: Davíð Goði Jóhannsson, Fjölnir Stökk: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Tvíslá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Svifrá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Fimleikar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Agnes Suto, sem keppir fyrir Gerplu, vann tvenn gullverðlaun, annars vegar í stökki og hins vegar á tvíslá. Samherji hennar hjá Gerplu, Hildur Maja Guðmundsdóttir bar svo sigur úr býtum á slá og á gólfi. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: María Sól Jónsdóttir, FIMAK Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á slá: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. – 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla og Dagný Björt Axelsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, Ármann Valgarð var sigursæll um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu sem varð Íslandsmeistari í fjölþraut i gær komst á pall í öllum áhöldum í dag. Valgarð vann á gólfi, stökki og svifrá. Gerplumaðurinn Dagur Kári Ólafsson sigraði svo í tveimur áhöldum, á hesti og á tvíslá, og Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni fór með sigur af hólmi í hringjum. Verðlaunahafar í karlaflokki Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 3. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Verðlaunahafar á bogahesti: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 3. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla Verðlaunahafar á hringjum: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 3. sæti: Valdimar Matthíasson, Gerpla Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á svifrá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Sigurvegarar í unglingaflokki Stúlkna Stökk: Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, Björk Tvíslá: Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla Slá: Ísabella Róbertsdóttir, Gerpla Gólf: Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta Drengja Gólf: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Bogahestur: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Hringir: Davíð Goði Jóhannsson, Fjölnir Stökk: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Tvíslá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Svifrá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir
Fimleikar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira