Við ræðum einnig við forkólfa ríkistjórnarinnar að loknum ríkisstjórnarfundi um Rammaáætlun og áætluð þinglok, en stefnt er að því að þing verði farið í sumarfrí fyrir 17. júní.
Þá verður rætt við náttúruvársérfræðing um skjálftana á Reykjanesi og staðan í Úkraínu tekin fyrir.
Að auki heyrum við í borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins sem hyggst beita sér fyrir stofnun Félags strætófarþega sem yrði milliliður notenda Strætó og stjórnkerfisins.