Man. Utd gerði Eriksen tilboð Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 14:40 Christian Eriksen getur valið úr tilboðum eftir að hafa náð sér vel á strik í vetur. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. The Athletic greinir frá þessu í dag og segir að þó að Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, virðist vera efstur á óskalista United þá sé félagið með fleiri kosti í sigtinu og þar á meðal sé Eriksen. Manchester United have made an offer to sign Christian Eriksen, The Athletic understands.More from @David_Ornstein https://t.co/rhZR44BKhu— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 14, 2022 Eriksen gerði skammtímasamning við Brentford í vetur en sá samningur rennur út 30. júní. Hann átti sinn þátt í góðu gengi liðsins eftir áramót en Brentford endaði í 13. sæti. Liðið vann sjö af ellefu leikjum sínum með Eriksen í liðinu. Leikir Eriksen með Brentford voru hans fyrstu eftir að hann hné niður vegna hjartastopps í landsleik með Dönum á EM síðasta sumar. Forráðamenn Brentford vilja vitaskuld ólmir halda Eriksen en hann vill komast að hjá stærra félagi á nýjan leik, eftir að hafa áður leikið með Inter, Tottenham og Ajax. „Ég er með nokkur tilboð og valmöguleika sem við erum að skoða og svo tökum við ákvörðun,“ sagði Eriksen við Viaplay í síðasta mánuði. „Ég myndi gjarnan vilja spila í Meistaradeild Evrópu aftur. Ég veit hvað það er gaman en það er ekki nauðsynlegt fyrir mig,“ sagði Eriksen. United endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar því ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð heldur í Evrópudeildinni. Nýr stjóri United, Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfaði áður Ajax en þar fékk Eriksen að æfa með varaliðinu fyrri hluta vetrar þegar hann var að koma sér í gang eftir hjartastoppið. Eriksen spilaði fyrir Ajax á árunum 2010-2013. Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira
The Athletic greinir frá þessu í dag og segir að þó að Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, virðist vera efstur á óskalista United þá sé félagið með fleiri kosti í sigtinu og þar á meðal sé Eriksen. Manchester United have made an offer to sign Christian Eriksen, The Athletic understands.More from @David_Ornstein https://t.co/rhZR44BKhu— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 14, 2022 Eriksen gerði skammtímasamning við Brentford í vetur en sá samningur rennur út 30. júní. Hann átti sinn þátt í góðu gengi liðsins eftir áramót en Brentford endaði í 13. sæti. Liðið vann sjö af ellefu leikjum sínum með Eriksen í liðinu. Leikir Eriksen með Brentford voru hans fyrstu eftir að hann hné niður vegna hjartastopps í landsleik með Dönum á EM síðasta sumar. Forráðamenn Brentford vilja vitaskuld ólmir halda Eriksen en hann vill komast að hjá stærra félagi á nýjan leik, eftir að hafa áður leikið með Inter, Tottenham og Ajax. „Ég er með nokkur tilboð og valmöguleika sem við erum að skoða og svo tökum við ákvörðun,“ sagði Eriksen við Viaplay í síðasta mánuði. „Ég myndi gjarnan vilja spila í Meistaradeild Evrópu aftur. Ég veit hvað það er gaman en það er ekki nauðsynlegt fyrir mig,“ sagði Eriksen. United endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar því ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð heldur í Evrópudeildinni. Nýr stjóri United, Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfaði áður Ajax en þar fékk Eriksen að æfa með varaliðinu fyrri hluta vetrar þegar hann var að koma sér í gang eftir hjartastoppið. Eriksen spilaði fyrir Ajax á árunum 2010-2013.
Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira