„Kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. júní 2022 09:01 Alfreð Gíslason útilokar ekki að koma til Íslands eftir tvö ár. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, segist ekki útiloka heimkomu til Íslands þegar samningur hans við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2024. Alfreð segist þá hræddur við tilhugsunina að mæta Íslandi fram að þeim tímapunkti. Alfreð er staddur hér á landi að kenna á MasterCoach-námskeiði þar sem margir fremstu þjálfarar landsins freista þess að læra af honum í handboltafræðunum. „Þetta er bara mjög gaman, rosalega gaman að koma inn hjá HSÍ í svona námskeið þar sem maður þekkir svo marga. Þetta eru margir fyrrverandi leikmenn mínir og svo framvegis. Þetta er frábært, einstaklega gaman að hitta þá alla, þetta er svona nánast eins og fjölskyldufundur bara,“ segir Alfreð. Klippa: Alfreð Gíslason um heimskomu Alfreð hefur verið landsliðsþjálfari Þýskalands frá árinu 2020 og á tvö ár eftir af samningi sínum. Hann kveðst ætla að klára EM 2024, sem Þjóðverjar halda, og þá sé möguleiki á Ólympíuleikum það ár líka. Að því loknu þurfi hann að skoða sín mál og segir hann koma til greina að starfa á Íslandi að samningnum loknum. „Það hefur nú komið til greina og allt það, en ég ákvað í fyrra að bíða aðeins með það að taka ákvörðun um það. Ég er náttúrulega mjög bundinn Íslandi og fylgist vel með. Það er mér líka mikilvægt hvernig gengur í íslenska handboltanum,“ segir Alfreð. „En eins og er, er ég með samning við þýska landsliðið til 2024, árið sem EM er heima og sama ár eru líka Ólympíuleikar ef við skyldum ná að koma okkur þangað. Þá verð ég bara að gera upp hug minn um hvað ég geri þar og ef ég verð kominn með sterkt lið af ungum leikmönnum sem er ekki alveg farnir að ýja að því að hætta þá veit ég ekkert hvað maður gerir,“ „Ísland er náttúrulega alltaf mitt heimaland og ég kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi.“ segir Alfreð. Ummæli Alfreðs má sjá í spilaranum að ofan. Íslendingar erlendis Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Alfreð er staddur hér á landi að kenna á MasterCoach-námskeiði þar sem margir fremstu þjálfarar landsins freista þess að læra af honum í handboltafræðunum. „Þetta er bara mjög gaman, rosalega gaman að koma inn hjá HSÍ í svona námskeið þar sem maður þekkir svo marga. Þetta eru margir fyrrverandi leikmenn mínir og svo framvegis. Þetta er frábært, einstaklega gaman að hitta þá alla, þetta er svona nánast eins og fjölskyldufundur bara,“ segir Alfreð. Klippa: Alfreð Gíslason um heimskomu Alfreð hefur verið landsliðsþjálfari Þýskalands frá árinu 2020 og á tvö ár eftir af samningi sínum. Hann kveðst ætla að klára EM 2024, sem Þjóðverjar halda, og þá sé möguleiki á Ólympíuleikum það ár líka. Að því loknu þurfi hann að skoða sín mál og segir hann koma til greina að starfa á Íslandi að samningnum loknum. „Það hefur nú komið til greina og allt það, en ég ákvað í fyrra að bíða aðeins með það að taka ákvörðun um það. Ég er náttúrulega mjög bundinn Íslandi og fylgist vel með. Það er mér líka mikilvægt hvernig gengur í íslenska handboltanum,“ segir Alfreð. „En eins og er, er ég með samning við þýska landsliðið til 2024, árið sem EM er heima og sama ár eru líka Ólympíuleikar ef við skyldum ná að koma okkur þangað. Þá verð ég bara að gera upp hug minn um hvað ég geri þar og ef ég verð kominn með sterkt lið af ungum leikmönnum sem er ekki alveg farnir að ýja að því að hætta þá veit ég ekkert hvað maður gerir,“ „Ísland er náttúrulega alltaf mitt heimaland og ég kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi.“ segir Alfreð. Ummæli Alfreðs má sjá í spilaranum að ofan.
Íslendingar erlendis Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti