Lúðvík fær ekki að áfrýja dómi í meiðyrðamáli sínu til Hæstaréttar Kjartan Kjartansson skrifar 15. júní 2022 17:30 Ummæli Óðins í Viðskiptablaðinu vörðuðu aðkomu Lúðvíks Bergvinssonar (t.h.) að sátt sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Vísir/samsett Hæstiréttur hafnaði ósk Lúðvíks Bergvinssonar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn ritstjóra Viðskiptablaðsins og útgáfufélags þess. Málið var ekki talið hafa verulegt almennt gildi. Lúðvík krafðist ómerkingar á þremur ummælum sem birtust í Viðskiptablaðinu 8. apríl árið 2020 og síðar á vefsíðu blaðsins. Ummælin birtust í nafnlausa skoðanadálkinum Óðni. Vörðuðu ummælin störf Lúðvíks sem óháðs kunnáttumanns með framkvæmd sáttar sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Lagði höfundur dálksins til að réttar væri að Festi kærði Lúðvík fyrir að gefa út tilhæfulausa reikninga. Lúðvík taldi þetta ærumeiðandi mógðanir og aðdróttanir. Ummælin væru ósönn og tilhæfulaus og til þess ætluð að sverta æru hans. Lúðvík tapaði málinu fyrst og Héraðsdómi Reykjavíkur og síðan í Landsrétti. Í beiðni sinni um að fá að áfrýja málinu til Hæstaréttar byggði hann á því að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi, meðal annars um mörk gildisdóma og staðhæfinga um staðreyndir. Úrlitin vörðuðu einnig rétt hans til æruverndar og þá teldi hann að dómur Landsréttar hefði bersýnilega verið rangur að efni til. Á þetta féllst Hæstiréttur ekki. Hvorki væri hægt að líta svo á að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi né að þau vörðuðu sérstaklega mikilvæga hagsmuni Lúðvíks. Þá yrði ekki séð að dómur Landsréttar hefði verið bersýnlega rangur. Beiðni Lúðvíks var því hafnað. Dómsmál Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Lúðvík krafðist ómerkingar á þremur ummælum sem birtust í Viðskiptablaðinu 8. apríl árið 2020 og síðar á vefsíðu blaðsins. Ummælin birtust í nafnlausa skoðanadálkinum Óðni. Vörðuðu ummælin störf Lúðvíks sem óháðs kunnáttumanns með framkvæmd sáttar sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Lagði höfundur dálksins til að réttar væri að Festi kærði Lúðvík fyrir að gefa út tilhæfulausa reikninga. Lúðvík taldi þetta ærumeiðandi mógðanir og aðdróttanir. Ummælin væru ósönn og tilhæfulaus og til þess ætluð að sverta æru hans. Lúðvík tapaði málinu fyrst og Héraðsdómi Reykjavíkur og síðan í Landsrétti. Í beiðni sinni um að fá að áfrýja málinu til Hæstaréttar byggði hann á því að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi, meðal annars um mörk gildisdóma og staðhæfinga um staðreyndir. Úrlitin vörðuðu einnig rétt hans til æruverndar og þá teldi hann að dómur Landsréttar hefði bersýnilega verið rangur að efni til. Á þetta féllst Hæstiréttur ekki. Hvorki væri hægt að líta svo á að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi né að þau vörðuðu sérstaklega mikilvæga hagsmuni Lúðvíks. Þá yrði ekki séð að dómur Landsréttar hefði verið bersýnlega rangur. Beiðni Lúðvíks var því hafnað.
Dómsmál Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira