Ísak Bergmann á lista með Pedri, Ansu Fati, Camavinga, Bellingham og fleiri góðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 11:31 Ísak Bergmann Jóhannesson er einkar efnilegur leikmaður. Lars Ronbog/Getty Images Ár hvert tilnefnir ítalski miðillinn Tuttosport 100 efnilegustu leikmenn heims innan fótboltans. Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður íslenska landsliðsins og Danmerkurmeistara FC Kaupmannahfnar er meðal þeirra sem eru á listanum. Listinn er að þessu sinni mestmegnis byggður upp á leikmönnum sem fæddir eru árið 2002 eða 2003 þó svo að eitt og eitt 2004 módel leynist hér og þar. Hægt er að kjósa á vef Tuttosport og þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 300 þúsund atkvæði borist. Ísak Bergmann hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri. Hann varð lykilmaður hjá sænska liðinu Norrköping ungur að aldri og var svo keyptur á fúlgur fjár til Kaupmannahafnar. Þó Ísak Bergmann hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar snemma árs 2022 þá kom hann sterkur inn undir lok tímabils og var í stóru hlutverki er FCK tryggði sér titilinn. Þá hefur þessi ungi leikmaður spilað 13 A-landsleiki og skorað í þeim 1 mark. Ásamt Ísaki Bergmanni má finna fjölda frábærra leikmanna á listanum. Til að mynda Pedri, Gavi og Ansu-Fati frá Barcelona en alls eiga Börsungar fimm leikmenn á listanum. Pedri, Ansu, Gavi, Nico & Balde are candidates for the Golden Boy award for 2022 — FC Barcelona (@FCBarcelona) June 15, 2022 Evrópu- og Spánarmeistarinn Eduardo Camavinga [Real Madríd], Þýskalandsmeistarinn Jamal Musiala [Bayern München], Jude Bellingham [Borussia Dotmund], Anthony Elanga [Manchester United] og Harvey Elliott (Liverpool) eru allir meðal þeirra sem eru tilnefndir til verðlaunanna. Fyrrum Gulldrengir eru til að mynda Lionel Messi, Raheem Sterling, Kylian Mbappé, Erling Braut Håland og Wayne Rooney. Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Listinn er að þessu sinni mestmegnis byggður upp á leikmönnum sem fæddir eru árið 2002 eða 2003 þó svo að eitt og eitt 2004 módel leynist hér og þar. Hægt er að kjósa á vef Tuttosport og þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 300 þúsund atkvæði borist. Ísak Bergmann hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri. Hann varð lykilmaður hjá sænska liðinu Norrköping ungur að aldri og var svo keyptur á fúlgur fjár til Kaupmannahafnar. Þó Ísak Bergmann hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar snemma árs 2022 þá kom hann sterkur inn undir lok tímabils og var í stóru hlutverki er FCK tryggði sér titilinn. Þá hefur þessi ungi leikmaður spilað 13 A-landsleiki og skorað í þeim 1 mark. Ásamt Ísaki Bergmanni má finna fjölda frábærra leikmanna á listanum. Til að mynda Pedri, Gavi og Ansu-Fati frá Barcelona en alls eiga Börsungar fimm leikmenn á listanum. Pedri, Ansu, Gavi, Nico & Balde are candidates for the Golden Boy award for 2022 — FC Barcelona (@FCBarcelona) June 15, 2022 Evrópu- og Spánarmeistarinn Eduardo Camavinga [Real Madríd], Þýskalandsmeistarinn Jamal Musiala [Bayern München], Jude Bellingham [Borussia Dotmund], Anthony Elanga [Manchester United] og Harvey Elliott (Liverpool) eru allir meðal þeirra sem eru tilnefndir til verðlaunanna. Fyrrum Gulldrengir eru til að mynda Lionel Messi, Raheem Sterling, Kylian Mbappé, Erling Braut Håland og Wayne Rooney.
Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira