Ísak Bergmann á lista með Pedri, Ansu Fati, Camavinga, Bellingham og fleiri góðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 11:31 Ísak Bergmann Jóhannesson er einkar efnilegur leikmaður. Lars Ronbog/Getty Images Ár hvert tilnefnir ítalski miðillinn Tuttosport 100 efnilegustu leikmenn heims innan fótboltans. Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður íslenska landsliðsins og Danmerkurmeistara FC Kaupmannahfnar er meðal þeirra sem eru á listanum. Listinn er að þessu sinni mestmegnis byggður upp á leikmönnum sem fæddir eru árið 2002 eða 2003 þó svo að eitt og eitt 2004 módel leynist hér og þar. Hægt er að kjósa á vef Tuttosport og þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 300 þúsund atkvæði borist. Ísak Bergmann hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri. Hann varð lykilmaður hjá sænska liðinu Norrköping ungur að aldri og var svo keyptur á fúlgur fjár til Kaupmannahafnar. Þó Ísak Bergmann hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar snemma árs 2022 þá kom hann sterkur inn undir lok tímabils og var í stóru hlutverki er FCK tryggði sér titilinn. Þá hefur þessi ungi leikmaður spilað 13 A-landsleiki og skorað í þeim 1 mark. Ásamt Ísaki Bergmanni má finna fjölda frábærra leikmanna á listanum. Til að mynda Pedri, Gavi og Ansu-Fati frá Barcelona en alls eiga Börsungar fimm leikmenn á listanum. Pedri, Ansu, Gavi, Nico & Balde are candidates for the Golden Boy award for 2022 — FC Barcelona (@FCBarcelona) June 15, 2022 Evrópu- og Spánarmeistarinn Eduardo Camavinga [Real Madríd], Þýskalandsmeistarinn Jamal Musiala [Bayern München], Jude Bellingham [Borussia Dotmund], Anthony Elanga [Manchester United] og Harvey Elliott (Liverpool) eru allir meðal þeirra sem eru tilnefndir til verðlaunanna. Fyrrum Gulldrengir eru til að mynda Lionel Messi, Raheem Sterling, Kylian Mbappé, Erling Braut Håland og Wayne Rooney. Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Listinn er að þessu sinni mestmegnis byggður upp á leikmönnum sem fæddir eru árið 2002 eða 2003 þó svo að eitt og eitt 2004 módel leynist hér og þar. Hægt er að kjósa á vef Tuttosport og þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 300 þúsund atkvæði borist. Ísak Bergmann hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri. Hann varð lykilmaður hjá sænska liðinu Norrköping ungur að aldri og var svo keyptur á fúlgur fjár til Kaupmannahafnar. Þó Ísak Bergmann hafi átt nokkuð erfitt uppdráttar snemma árs 2022 þá kom hann sterkur inn undir lok tímabils og var í stóru hlutverki er FCK tryggði sér titilinn. Þá hefur þessi ungi leikmaður spilað 13 A-landsleiki og skorað í þeim 1 mark. Ásamt Ísaki Bergmanni má finna fjölda frábærra leikmanna á listanum. Til að mynda Pedri, Gavi og Ansu-Fati frá Barcelona en alls eiga Börsungar fimm leikmenn á listanum. Pedri, Ansu, Gavi, Nico & Balde are candidates for the Golden Boy award for 2022 — FC Barcelona (@FCBarcelona) June 15, 2022 Evrópu- og Spánarmeistarinn Eduardo Camavinga [Real Madríd], Þýskalandsmeistarinn Jamal Musiala [Bayern München], Jude Bellingham [Borussia Dotmund], Anthony Elanga [Manchester United] og Harvey Elliott (Liverpool) eru allir meðal þeirra sem eru tilnefndir til verðlaunanna. Fyrrum Gulldrengir eru til að mynda Lionel Messi, Raheem Sterling, Kylian Mbappé, Erling Braut Håland og Wayne Rooney.
Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira